Morgunverðarfundur um gæðakerfi 16. nóvember 2015 13:04 Haraldur Þorbjörnsson, öryggisstjóri RB, og Sigurður Örn Gunnarsson, þjónustustjóri RB, fjalla um reynsluna af sameiningu gæðakerfa RB og Teris á morgunverðarfundi næsta fimmtudag. MYND/VILHELM KYNNING: Reiknistofa bankanna (RB) heldur morgunverðarfund næsta fimmtudag, 19. nóvember, í húsakynnum sínum við Höfðatorg í Reykjavík. Þar munu Haraldur Þorbjörnsson, öryggisstjóri RB, og Sigurður Örn Gunnarsson, þjónustustjóri RB, fjalla um reynsluna af sameiningu gæðakerfa RB og Teris en fyrirtækin sameinuðust árið 2012. Bæði fyrirtækin voru fyrir samrunann með ISO/IEC 27001 öryggisvottun að sögn Sigurðar en þó með mjög ólíka útfærslu á öryggisstjórnkerfinu. „Fyrirtækin tvö voru með ólíka nálgun á því hvernig öryggisstjórnkerfið var byggt upp og því var stóra verkefnið að sameina þau í einfalt og skilvirkt stjórnkerfi.“ Haraldur bætir við að ferlið hjá þeim hafi tekið tæp tvö ár. „Við samrunann þurfti að taka á mörgum áskorunum, s.s. samþættingu fyrirtækjamenningar og lausnaframboðs en uppbygging gæðakerfisins gengdi lykilhlutverki í samrunaferlinu.“ Sigurður og Haraldur munu báðir flytja erindi á fundinum og segja þar frá helstu áskorunum sem starfsmenn stóðu frammi fyrir, lýsa ferlinu sem stóð yfir í tæp tvö ár og ekki síst segja frá þeim lærdómi sem starfsmenn drógu af ferlinu. Fundurinn er ætlaður öllu áhugafólki um gæða- og öryggismál, staðla, gæðakerfi og gæðamenningu. Morgunverðarfundurinn stendur yfir frá kl. 8.45-10.15. Skráning fer fram á rb.is. Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira
KYNNING: Reiknistofa bankanna (RB) heldur morgunverðarfund næsta fimmtudag, 19. nóvember, í húsakynnum sínum við Höfðatorg í Reykjavík. Þar munu Haraldur Þorbjörnsson, öryggisstjóri RB, og Sigurður Örn Gunnarsson, þjónustustjóri RB, fjalla um reynsluna af sameiningu gæðakerfa RB og Teris en fyrirtækin sameinuðust árið 2012. Bæði fyrirtækin voru fyrir samrunann með ISO/IEC 27001 öryggisvottun að sögn Sigurðar en þó með mjög ólíka útfærslu á öryggisstjórnkerfinu. „Fyrirtækin tvö voru með ólíka nálgun á því hvernig öryggisstjórnkerfið var byggt upp og því var stóra verkefnið að sameina þau í einfalt og skilvirkt stjórnkerfi.“ Haraldur bætir við að ferlið hjá þeim hafi tekið tæp tvö ár. „Við samrunann þurfti að taka á mörgum áskorunum, s.s. samþættingu fyrirtækjamenningar og lausnaframboðs en uppbygging gæðakerfisins gengdi lykilhlutverki í samrunaferlinu.“ Sigurður og Haraldur munu báðir flytja erindi á fundinum og segja þar frá helstu áskorunum sem starfsmenn stóðu frammi fyrir, lýsa ferlinu sem stóð yfir í tæp tvö ár og ekki síst segja frá þeim lærdómi sem starfsmenn drógu af ferlinu. Fundurinn er ætlaður öllu áhugafólki um gæða- og öryggismál, staðla, gæðakerfi og gæðamenningu. Morgunverðarfundurinn stendur yfir frá kl. 8.45-10.15. Skráning fer fram á rb.is.
Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira