Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 13:00 Strákarnir vottuðu virðingu sína á æfingu liðsins í dag. vísir/adam jastrebowski Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta gerðu hlé á æfingu sinni í Zilina í Slóvakíu í dag klukkan 12.00 og sameinuðust í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb hryðjuverkanna í París. Íslenska liðið mun bera sorgarbönd í leiknum við Slóvakíu annað kvöld, en einnar mínútu þögn hefur verið fyrir nánast alla íþróttaleiki síðan ódæðisverkin voru framin á föstudagskvöldið. Einnar mínútu þögn var fyrir leikina í umspilinu um sæti á EM og þá var t.a.m. þögn á öllum NFL-leikjum helgarinnar til minningar um fórnarlömb þessa hrylliega atburðar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingunni frá Facebook-síðu KSÍ þar sem strákarnir stöðva æfingu dagsins og sameinast í einnar mínútu þögn.Íslenska karlalandsliðið stöðvaði æfingu kl. 12:00 í dag og tók þátt í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb voðaverkanna í París.At 12 cet the Icelandic national team observed one minute of silence in remembrance of the victims of the Paris attacks.#prayers4parisPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Monday, November 16, 2015 EM 2016 í Frakklandi Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta gerðu hlé á æfingu sinni í Zilina í Slóvakíu í dag klukkan 12.00 og sameinuðust í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb hryðjuverkanna í París. Íslenska liðið mun bera sorgarbönd í leiknum við Slóvakíu annað kvöld, en einnar mínútu þögn hefur verið fyrir nánast alla íþróttaleiki síðan ódæðisverkin voru framin á föstudagskvöldið. Einnar mínútu þögn var fyrir leikina í umspilinu um sæti á EM og þá var t.a.m. þögn á öllum NFL-leikjum helgarinnar til minningar um fórnarlömb þessa hrylliega atburðar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingunni frá Facebook-síðu KSÍ þar sem strákarnir stöðva æfingu dagsins og sameinast í einnar mínútu þögn.Íslenska karlalandsliðið stöðvaði æfingu kl. 12:00 í dag og tók þátt í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb voðaverkanna í París.At 12 cet the Icelandic national team observed one minute of silence in remembrance of the victims of the Paris attacks.#prayers4parisPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Monday, November 16, 2015
EM 2016 í Frakklandi Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30
Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00