Bebé: Ég er eins og Ronaldo Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2015 22:45 Bebé fagnar marki með Manchester United í æfingaleik í Suður-Afríku. vísir/getty Portúgalski framherjinn Bebé, sem Sir Alex Ferguson keypti til Manchester United án þess að hafa séð hann spila, segist vera svipaður leikmaður og Cristiano Ronaldo. Flestir stuðningsmenn United fá óbragð í munninn þegar þeir heyra minnst á Bebé sem kostaði United ríflega sjö milljónir punda eftir að hann sló í gegn á heimsmeistaramóti heimilislausra. Bebé spilaði tvo deildarleiki fyrir Manchester United á þeim fjórum árum sem hann var samningsbundinn liðinu, en hann var engu að síður keyptur á þrjár milljónir evra til Benfica í júlí 2014. Hann er nú á mála hjá Rayo Vallecano í spænsku 1. deildinni og stendur sig vel. Bebé er búinn að skora eitt mark í sex leikjum og hefur fengið lof fyrir sína frammistöðu. „Átrúnaðargoðin mín eru Didier Drogba og Cristiano Ronaldo,“ segir Bebé í viðtali við spænska í íþróttablaðið AS, en honum finnst hann vera líkur samlanda sínum Ronaldo. „Ég hleyp eins og Ronaldo og er með sama skotstíl. Hann er klárlega einn af mínum uppáhaldsleikmönnum,“ segir Bebé. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
Portúgalski framherjinn Bebé, sem Sir Alex Ferguson keypti til Manchester United án þess að hafa séð hann spila, segist vera svipaður leikmaður og Cristiano Ronaldo. Flestir stuðningsmenn United fá óbragð í munninn þegar þeir heyra minnst á Bebé sem kostaði United ríflega sjö milljónir punda eftir að hann sló í gegn á heimsmeistaramóti heimilislausra. Bebé spilaði tvo deildarleiki fyrir Manchester United á þeim fjórum árum sem hann var samningsbundinn liðinu, en hann var engu að síður keyptur á þrjár milljónir evra til Benfica í júlí 2014. Hann er nú á mála hjá Rayo Vallecano í spænsku 1. deildinni og stendur sig vel. Bebé er búinn að skora eitt mark í sex leikjum og hefur fengið lof fyrir sína frammistöðu. „Átrúnaðargoðin mín eru Didier Drogba og Cristiano Ronaldo,“ segir Bebé í viðtali við spænska í íþróttablaðið AS, en honum finnst hann vera líkur samlanda sínum Ronaldo. „Ég hleyp eins og Ronaldo og er með sama skotstíl. Hann er klárlega einn af mínum uppáhaldsleikmönnum,“ segir Bebé.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira