Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Ritstjórn skrifar 19. nóvember 2015 17:45 Skjáskot Það vakti heldur betur athygli þegar leikarnir Ben Stiller og Owen Wilson stormuðu út á tískupallinum fyrir tískuhúsið Valentino í París í vor en þar voru þeir í hlutverki fyrirsætnana Derek Zoolander og Hansel. Ástæðan voru tökur á framhaldsmyndinni, Zoolander 2, sem verður frumsýnd í febrúar næstkomandi. Í tilefni þess að fyrsta stiklan úr myndinni leit dagsins ljós í gær birti Vogue myndband á síðunni sinni sem sýnir félagana leita ráða hjá ritstjóranum, Önnu Wintour, rétt áður en þeir gengu út á pallinn. "Venjulega geng ég hægri, vinstri, hægri, vinstri, hægri, vinstri en í dag var ég að spá í að byrja á vinstri til að heiðra það hvernig sólin gengur," segir Zoolander og setur upp sinn fræga stút. Horfðu á myndbandið til að sjá hvernig viðtökur Zoolander og Hansel fá hjá sjálfri Wintour. Félagarnir Zoolander og Hansel á tískupallinum fyrir Valentino.Glamour/GettyWatch this on The Scene. Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour
Það vakti heldur betur athygli þegar leikarnir Ben Stiller og Owen Wilson stormuðu út á tískupallinum fyrir tískuhúsið Valentino í París í vor en þar voru þeir í hlutverki fyrirsætnana Derek Zoolander og Hansel. Ástæðan voru tökur á framhaldsmyndinni, Zoolander 2, sem verður frumsýnd í febrúar næstkomandi. Í tilefni þess að fyrsta stiklan úr myndinni leit dagsins ljós í gær birti Vogue myndband á síðunni sinni sem sýnir félagana leita ráða hjá ritstjóranum, Önnu Wintour, rétt áður en þeir gengu út á pallinn. "Venjulega geng ég hægri, vinstri, hægri, vinstri, hægri, vinstri en í dag var ég að spá í að byrja á vinstri til að heiðra það hvernig sólin gengur," segir Zoolander og setur upp sinn fræga stút. Horfðu á myndbandið til að sjá hvernig viðtökur Zoolander og Hansel fá hjá sjálfri Wintour. Félagarnir Zoolander og Hansel á tískupallinum fyrir Valentino.Glamour/GettyWatch this on The Scene.
Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour