GameTíví: Bestu Star Wars leikirnir og þeir verstu Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 18:30 Sverrir og Óli velta fyrir sér mættinum. GameTívíbræðurnir Óli og Svessi renndu yfir helstu Star Wars leikina sem hafa verið gefnir út. þar er nú úr mörgu að velja en listinn byggir á meðaltali dóma sem leikirnir hafa fengið. Óli er einn af þeim sem ólst upp með Star Wars og var á lífi þegar fyrsta myndin var gefin út og háði hann margar orrustur með eldhúsrúllupappa fyrir geislasverð. Auk þess að fara yfir bestu tíu leikina fara þeir bræður einnig yfir nokkra af verstu Star Wars leikjunum og þá furðulegustu. Innslagið endar svo á einum góðum gullmola. Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi renndu yfir helstu Star Wars leikina sem hafa verið gefnir út. þar er nú úr mörgu að velja en listinn byggir á meðaltali dóma sem leikirnir hafa fengið. Óli er einn af þeim sem ólst upp með Star Wars og var á lífi þegar fyrsta myndin var gefin út og háði hann margar orrustur með eldhúsrúllupappa fyrir geislasverð. Auk þess að fara yfir bestu tíu leikina fara þeir bræður einnig yfir nokkra af verstu Star Wars leikjunum og þá furðulegustu. Innslagið endar svo á einum góðum gullmola.
Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira