Aukning í sölu nýrra bíla 46,6% í október Finnur Thorlacius skrifar 2. nóvember 2015 09:33 Það stefnir í ágætt bílasöluár. Sala á nýjum fólksbílum frá 1.–31. október síðastliðnum jókst um 46,6% frá fyrra ári en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 808 stk. á móti 551 í sama mánuði 2014, eða aukning um 257 bíla. 42,2% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 31. október miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 12.399 fólksbílar það sem af er ári. Líðandi ár stefnir í að vera gott meðalár hvað varðar nýskráningar fólksbíla. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans orðin aðkallandi. Það ber þó að hafa í huga að endurnýjun á bílaflotanum fer að stórum hluta í gegnum bílaleigur en reikna má með að þegar árið verður gert upp, verði allt að helmingur nýskráninga fólksbíla bílaleigubílar. Þeir skila sér svo að stórum hluta útá almennan markað eftir um það bil 15 mánuði segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Vilja hvalkjöt af matseðlinum Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1.–31. október síðastliðnum jókst um 46,6% frá fyrra ári en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 808 stk. á móti 551 í sama mánuði 2014, eða aukning um 257 bíla. 42,2% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 31. október miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 12.399 fólksbílar það sem af er ári. Líðandi ár stefnir í að vera gott meðalár hvað varðar nýskráningar fólksbíla. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans orðin aðkallandi. Það ber þó að hafa í huga að endurnýjun á bílaflotanum fer að stórum hluta í gegnum bílaleigur en reikna má með að þegar árið verður gert upp, verði allt að helmingur nýskráninga fólksbíla bílaleigubílar. Þeir skila sér svo að stórum hluta útá almennan markað eftir um það bil 15 mánuði segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Vilja hvalkjöt af matseðlinum Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent