Audi heldur áfram að ráða starfsfólk Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2015 13:15 Audi E-Tron Quattro. Audi Þrátt fyrir dísilvélasvindl Volkswagen heldur dótturfyrirtækinu Audi áfram að ganga vel og ræður nú fólk í löngum bunum. Audi var alls ekki laust við dísilvélasvindlið því 2,1 milljón Audi bílar voru einmitt með svindlhugbúnaðinn og verða þeir allir innkallaðir. Audi heldur þó sínu striki og eftirspurnin eftir bílum fyrirtæksins er áfram mikil og svo góð að Audi ræður áfram fólk eins og til stóð áður en svindlið uppgötvaðist. Audi hefur margt nýtt á prjónunum, meðal annars nýjan Audi A4, nýjan Audi TT RS og Audi E-Tron Quattro rafmagnsbíl sem er glænýr bíll frá Audi. Ennfremur áætlar Audi að starfsfólk í verksmiðjum Audi verði verðlaunað með vænum bónusum við árslok eins og á síðustu árum. Það muni ekki breytast þó svo dálkar flestra fjhölmiðla séu uppfullir af fréttum um dísilvélasvindl Volkswagen. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Þrátt fyrir dísilvélasvindl Volkswagen heldur dótturfyrirtækinu Audi áfram að ganga vel og ræður nú fólk í löngum bunum. Audi var alls ekki laust við dísilvélasvindlið því 2,1 milljón Audi bílar voru einmitt með svindlhugbúnaðinn og verða þeir allir innkallaðir. Audi heldur þó sínu striki og eftirspurnin eftir bílum fyrirtæksins er áfram mikil og svo góð að Audi ræður áfram fólk eins og til stóð áður en svindlið uppgötvaðist. Audi hefur margt nýtt á prjónunum, meðal annars nýjan Audi A4, nýjan Audi TT RS og Audi E-Tron Quattro rafmagnsbíl sem er glænýr bíll frá Audi. Ennfremur áætlar Audi að starfsfólk í verksmiðjum Audi verði verðlaunað með vænum bónusum við árslok eins og á síðustu árum. Það muni ekki breytast þó svo dálkar flestra fjhölmiðla séu uppfullir af fréttum um dísilvélasvindl Volkswagen.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira