Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2015 13:15 Ariel Pink Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent Glamour Fegurð Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour
Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent
Glamour Fegurð Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour