Guðbjörg fékk tvo bikara í fangið í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 12:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir fagnaði í gær með liðsfélögum sínum í Lilleström þegar Noregsmeistararnir fengu gullverðlaun sín afhent eftir lokaleikinn. Guðbjörg gat ekki spilað lokaleikina vegna meiðsla sem hún hlaut í landsleik á móti Slóvenum á dögunum. Lilleström saknaði hennar greinilega því liðið fékk á sig fjögur mörk í leiknum. Gull um hálsinn, gullhattur á höfuðið og Noregsbikarinn í fangið voru þó ekki einu verðlaunin sem Guðbjörg fékk í gær. Guðbjörg var nefnilega kosin besti markvörður norsku deildarinnar á þessu tímabili og var hún verðlaunuð við sama tilefni. Guðbjörg fékk því ólíkt öðrum liðsfélögum sínum tvo bikara í fangið í gær. Lilleström var búið að tryggja sér meistaratitilinn fyrir nokkru og áður en Guðbjörg meiddist. Leikirnir tveir sem hún missti af í lokaumferðunum skiptu liðið því engu máli. Þetta 4-0 tap Lilleström á móti Kolbotn í lokaumferðinni þýddi hinsvegar að Lilleström-liðið fékk ekki á sig fæst mörk í deildinni því liðið fékk á sig einu marki meira en Avaldsnes. Guðbjörg spilaði 20 af 22 leikjum Lilleström á tímabilinu og fékk á sig 12 mörk í þeim. Hún hélt hreinu í 11 af þessum 20 leikjum. Það er nóg framundan því Lilleström spilar tvo leiki við þýska stórliðið FFC Frankfurt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og í framhaldi af því er síðan bikarúrslitaleikur við Avaldsnes. Guðbjörg er í kapphlaupi um að ná sér góðri af meiðslum sínum fyrir þessa stórleiki. Hún var óheppin að meiðast í umræddum landsleik en fékk tvö tækifæri til að brosa út að eyrum í gær.Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7. nóvember 2015 22:30 Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir fagnaði í gær með liðsfélögum sínum í Lilleström þegar Noregsmeistararnir fengu gullverðlaun sín afhent eftir lokaleikinn. Guðbjörg gat ekki spilað lokaleikina vegna meiðsla sem hún hlaut í landsleik á móti Slóvenum á dögunum. Lilleström saknaði hennar greinilega því liðið fékk á sig fjögur mörk í leiknum. Gull um hálsinn, gullhattur á höfuðið og Noregsbikarinn í fangið voru þó ekki einu verðlaunin sem Guðbjörg fékk í gær. Guðbjörg var nefnilega kosin besti markvörður norsku deildarinnar á þessu tímabili og var hún verðlaunuð við sama tilefni. Guðbjörg fékk því ólíkt öðrum liðsfélögum sínum tvo bikara í fangið í gær. Lilleström var búið að tryggja sér meistaratitilinn fyrir nokkru og áður en Guðbjörg meiddist. Leikirnir tveir sem hún missti af í lokaumferðunum skiptu liðið því engu máli. Þetta 4-0 tap Lilleström á móti Kolbotn í lokaumferðinni þýddi hinsvegar að Lilleström-liðið fékk ekki á sig fæst mörk í deildinni því liðið fékk á sig einu marki meira en Avaldsnes. Guðbjörg spilaði 20 af 22 leikjum Lilleström á tímabilinu og fékk á sig 12 mörk í þeim. Hún hélt hreinu í 11 af þessum 20 leikjum. Það er nóg framundan því Lilleström spilar tvo leiki við þýska stórliðið FFC Frankfurt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og í framhaldi af því er síðan bikarúrslitaleikur við Avaldsnes. Guðbjörg er í kapphlaupi um að ná sér góðri af meiðslum sínum fyrir þessa stórleiki. Hún var óheppin að meiðast í umræddum landsleik en fékk tvö tækifæri til að brosa út að eyrum í gær.Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7. nóvember 2015 22:30 Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7. nóvember 2015 22:30
Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7. nóvember 2015 14:00