Tvöföld íslensk kveðjustund í Stafangri í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 13:00 Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Vísir/Getty Tveir íslenskir knattspyrnumenn spila kveðjuleik sinn með norska félaginu Viking í kvöld þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar fer fram. Þetta eru þeir Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson, sem hafa reyndar spilað mislengi með félaginu, en hafa báðir unnið hug og hjörtu stuðningsmanna Viking með góðri frammistöðu. Það verður því tvöföld íslensk kveðjustund á Viking Stadion á eftir en leikur Viking og Mjöndalen hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Indriði, sem er nýorðinn 34 ára gamall, hefur verið fyrirliði Viking undanfarin ár og er búinn að spila með liðinu frá árinu 2009. Hann hefur spilað 170 leiki með liðinu í norsku úrvalsdeildinni. Indriði var búinn að tilkynna það í vor að hann væri á heimleið enda er fjölskyldan hans flutt til Íslands. Það kom síðan í ljós á dögunum að Indriði er búinn að skrifa undir samning við KR og er því á leiðinni aftur til síns uppeldisfélags. Jón Daði Böðvarsson er 23 ára gamall og er að klára sitt þriðja tímabil með liðinu. Jón Daði er að renna út á samning og hefur ákveð að fara til þýska liðsins Kaiserslautern um áramótin. Jón Daði hefur átt mjög gott lokatímabil með Viking en hann hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sjö. Jón Daði hefur aldrei skorað eða lagt upp fleiri mörk á einu tímabili í Noregi en hann hefur bætt sinn besta árangur á hverju tímabili síðan að hann kom til Viking. Indriði og Jón Daði geta hjálpað öðru Íslendingaliði í þessum leik því mótherjarnir í Mjöndalen eru í harðri baráttu við Guðmund Kristjánsson og félagar í Start um að komast í umspilið um sæti í deildinni. Mjöndalen er eins og er í næstneðsta sæti sem þýðir fall í b-deild. Þriðja neðsta sætið, sætið sem Start í fyrir lokaumferðina, gefur aftur á móti sæti í umspili við lið í b-deildinni um laust sæti í deildinni á næsta ári. Það munar bara einu stigi á liðunum en á sama tíma og Mjöndalen heimsækir lið Viking þá tekur Start á móti sterku liði Molde sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í vikunni. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01 Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. 12. ágúst 2015 19:49 Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9. október 2015 15:48 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. 9. október 2015 15:00 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45 Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20. mars 2015 22:45 Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9. október 2015 16:31 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Sjá meira
Tveir íslenskir knattspyrnumenn spila kveðjuleik sinn með norska félaginu Viking í kvöld þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar fer fram. Þetta eru þeir Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson, sem hafa reyndar spilað mislengi með félaginu, en hafa báðir unnið hug og hjörtu stuðningsmanna Viking með góðri frammistöðu. Það verður því tvöföld íslensk kveðjustund á Viking Stadion á eftir en leikur Viking og Mjöndalen hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Indriði, sem er nýorðinn 34 ára gamall, hefur verið fyrirliði Viking undanfarin ár og er búinn að spila með liðinu frá árinu 2009. Hann hefur spilað 170 leiki með liðinu í norsku úrvalsdeildinni. Indriði var búinn að tilkynna það í vor að hann væri á heimleið enda er fjölskyldan hans flutt til Íslands. Það kom síðan í ljós á dögunum að Indriði er búinn að skrifa undir samning við KR og er því á leiðinni aftur til síns uppeldisfélags. Jón Daði Böðvarsson er 23 ára gamall og er að klára sitt þriðja tímabil með liðinu. Jón Daði er að renna út á samning og hefur ákveð að fara til þýska liðsins Kaiserslautern um áramótin. Jón Daði hefur átt mjög gott lokatímabil með Viking en hann hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sjö. Jón Daði hefur aldrei skorað eða lagt upp fleiri mörk á einu tímabili í Noregi en hann hefur bætt sinn besta árangur á hverju tímabili síðan að hann kom til Viking. Indriði og Jón Daði geta hjálpað öðru Íslendingaliði í þessum leik því mótherjarnir í Mjöndalen eru í harðri baráttu við Guðmund Kristjánsson og félagar í Start um að komast í umspilið um sæti í deildinni. Mjöndalen er eins og er í næstneðsta sæti sem þýðir fall í b-deild. Þriðja neðsta sætið, sætið sem Start í fyrir lokaumferðina, gefur aftur á móti sæti í umspili við lið í b-deildinni um laust sæti í deildinni á næsta ári. Það munar bara einu stigi á liðunum en á sama tíma og Mjöndalen heimsækir lið Viking þá tekur Start á móti sterku liði Molde sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í vikunni.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01 Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. 12. ágúst 2015 19:49 Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9. október 2015 15:48 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. 9. október 2015 15:00 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45 Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20. mars 2015 22:45 Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9. október 2015 16:31 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Sjá meira
Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01
Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. 12. ágúst 2015 19:49
Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9. október 2015 15:48
Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30
Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. 9. október 2015 15:00
Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45
Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20. mars 2015 22:45
Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9. október 2015 16:31
Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00