Stálu og kveiktu í 330 milljóna Ferrari Finnur Thorlacius skrifar 9. nóvember 2015 11:40 Ferrari Daytona bíllinn sem kveikt var í. Jalopnik Ferrari Daytona bíl af árgerð 1972 var stolið af verkstæði í Ástralíu í síðustu viku og þjófarnir kveiktu svo í dýrgripnum af einhverjum ástæðum. Það sem gerir þennan voðaverknað enn grátlegri er að bíllinn hafði verið gerður gersamlega upp fáeinum vikum áður og var eins og nýr. Þessi bíll var metinn á 2,5 milljónir dollara, eða um 330 milljónir króna og tjónið því gríðarlegt. Þjófnaðurinn átti sér stað í Melbourne og er bíllinn nú gerónýtur. Þjófar bílsins hafa ekki ennþá fundist en lögreglan í Melbourne leitar þeirra. Þessi tiltekni Ferrari bíll hefur verið í eigu margra frægra einstaklinga, meðal annars formúluökumanninum James Hunt, Roger Waters meðlims Pink Floyd og Dodi Fayed, fyrrum ástmanns Diönu prinsessu.Svona var bíllinn útleikinn eftir brunann. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Ferrari Daytona bíl af árgerð 1972 var stolið af verkstæði í Ástralíu í síðustu viku og þjófarnir kveiktu svo í dýrgripnum af einhverjum ástæðum. Það sem gerir þennan voðaverknað enn grátlegri er að bíllinn hafði verið gerður gersamlega upp fáeinum vikum áður og var eins og nýr. Þessi bíll var metinn á 2,5 milljónir dollara, eða um 330 milljónir króna og tjónið því gríðarlegt. Þjófnaðurinn átti sér stað í Melbourne og er bíllinn nú gerónýtur. Þjófar bílsins hafa ekki ennþá fundist en lögreglan í Melbourne leitar þeirra. Þessi tiltekni Ferrari bíll hefur verið í eigu margra frægra einstaklinga, meðal annars formúluökumanninum James Hunt, Roger Waters meðlims Pink Floyd og Dodi Fayed, fyrrum ástmanns Diönu prinsessu.Svona var bíllinn útleikinn eftir brunann.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira