Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 20. október 2015 09:15 Glamour/Skjáskot Jenner-og Kardashianfjölskyldan er meistarar í notkun samfélagsmiðla þar sem mörg hundruð þúsund manns út um allan heim fylgjast með daglega lífi þeirra. Það kemur því ekki á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner eigi vinsælustu Instagrammyndina frá nýafstaðinni tískuviku í París. 1,2 milljón hjörtu og 65 þúsund komment eru á myndinni sem er meira en allir hönnuður, tískuhús og fræga fólkið fékk á sínar myndir yfir tískuvikuna. Þetta er í annað sinn sem Jenner slær met á Instagram en hún á líka vinsælustu mynd samfélagsmiðilsins sem hægt er að lesa um hér. Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour
Jenner-og Kardashianfjölskyldan er meistarar í notkun samfélagsmiðla þar sem mörg hundruð þúsund manns út um allan heim fylgjast með daglega lífi þeirra. Það kemur því ekki á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner eigi vinsælustu Instagrammyndina frá nýafstaðinni tískuviku í París. 1,2 milljón hjörtu og 65 þúsund komment eru á myndinni sem er meira en allir hönnuður, tískuhús og fræga fólkið fékk á sínar myndir yfir tískuvikuna. Þetta er í annað sinn sem Jenner slær met á Instagram en hún á líka vinsælustu mynd samfélagsmiðilsins sem hægt er að lesa um hér.
Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour