Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Ritstjórn skrifar 21. október 2015 16:31 Mathew og Beyoncé Beyoncé Knowles er fædd þann 4.september 1981, eða það héldum við þangað til í dag. Faðir hennar, Mathew Knowles, mætti hress í útvarpsviðtal í þættinum The Breakfast Club, þar sem hann talaði meðal annars um Destiny's Child og það sem merkilegast er, kjaftaði frá raunverulegum aldri dóttur sinnar. Eða hvað? Þar fullyrðir hann að Beyoncé sé jafngömul söngkonunni Pink, en þær koma báðar frá Atlanta. En Pink er hinsvegar fædd árið 1979 og er því 36 ára. Svo nú er stóra spurningin. Er Mathew að leita sér að athygli eða kjaftaði hann frá stærsta leyndarmáli Queen B? Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Beyoncé Knowles er fædd þann 4.september 1981, eða það héldum við þangað til í dag. Faðir hennar, Mathew Knowles, mætti hress í útvarpsviðtal í þættinum The Breakfast Club, þar sem hann talaði meðal annars um Destiny's Child og það sem merkilegast er, kjaftaði frá raunverulegum aldri dóttur sinnar. Eða hvað? Þar fullyrðir hann að Beyoncé sé jafngömul söngkonunni Pink, en þær koma báðar frá Atlanta. En Pink er hinsvegar fædd árið 1979 og er því 36 ára. Svo nú er stóra spurningin. Er Mathew að leita sér að athygli eða kjaftaði hann frá stærsta leyndarmáli Queen B?
Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour