Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour