Elon Musk ver Tesla fyrir slæmum dómi Consumer Reports Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 09:17 Tesla Model S. Autoblog Stofnandi og aðaleigandi Tesla, Elon Musk, er maður sem heldur ekki skoðunum sínum útaf fyrir sig. Því var við því að búast að hann sæti ekki hljóðalaust yfir nýrri skýrslu Consumer Reports þar sem Tesla Model S bíllinn fékk slæma einkunn fyrir áreiðanleika. Musk vill meina að í könnun Consumer Reports hafa aðallega verið haft samband við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna, en að þau vandamál sem komið hafa upp í þeim sé löngu búið að kippa í liðinn. Hann segir ennfremur að 97% af núverandi eigendum Tesla bíla búist við því að næsti bíll þeirra verði einnig af gerðinni Tesla og vitnar í könnun þess efnis. Það eitt sýni ánægju eigenda þeirra á bílunum. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent
Stofnandi og aðaleigandi Tesla, Elon Musk, er maður sem heldur ekki skoðunum sínum útaf fyrir sig. Því var við því að búast að hann sæti ekki hljóðalaust yfir nýrri skýrslu Consumer Reports þar sem Tesla Model S bíllinn fékk slæma einkunn fyrir áreiðanleika. Musk vill meina að í könnun Consumer Reports hafa aðallega verið haft samband við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna, en að þau vandamál sem komið hafa upp í þeim sé löngu búið að kippa í liðinn. Hann segir ennfremur að 97% af núverandi eigendum Tesla bíla búist við því að næsti bíll þeirra verði einnig af gerðinni Tesla og vitnar í könnun þess efnis. Það eitt sýni ánægju eigenda þeirra á bílunum.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent