BMW M2 frá Alpha-N er 480 hestöfl Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 14:41 Afl BMW M2 í höndum Alpha-N hefur aukist um 110 hestöfl. Jalopnik Breytingafyrirtækið Alpha-N er nú rétt eftir kynningu BMW M2 tilbúið með þessa ofurútgáfu til almennrar sölu. Alpha-N hefur aukið við afl hefðbundins BMW M2 um 110 hestöfl og er þessi litli bíll nú 480 hestöfl. Hann er áfram með N55 sex strokka línuvélina, en Alpha-N hefur tekist að kreista út úr henni öll þessi afköst. Bíllinn hefur að auki fengið heilmikla vindskeiðar og þær að framanverðu auka vindflæði um vélina auk þess að þrýsta bílnum í malbikið. Fjöðrun bílsins er með stillanlegum “coilover” dempurum og á 19 tommu felgunum eru 245 mm dekk að framan og 265 mm að aftan. Ef kaupendur vilja þennan bíl til aksturs á keppnisbrautum má einnig fá bílinn með veltigrind og keppnissætum og ber bíllinn þá nafnið M2 RS Clubsport. Venjulegur BMW M2 er 4,3 sekúndur í 100 en þessi bíll verður sannarlega miklu sneggri, en ekki er ljóst hversu miklu sneggri, rétt eins og með verðið á bílnum. Séður að aftan og í bláum lit. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent
Breytingafyrirtækið Alpha-N er nú rétt eftir kynningu BMW M2 tilbúið með þessa ofurútgáfu til almennrar sölu. Alpha-N hefur aukið við afl hefðbundins BMW M2 um 110 hestöfl og er þessi litli bíll nú 480 hestöfl. Hann er áfram með N55 sex strokka línuvélina, en Alpha-N hefur tekist að kreista út úr henni öll þessi afköst. Bíllinn hefur að auki fengið heilmikla vindskeiðar og þær að framanverðu auka vindflæði um vélina auk þess að þrýsta bílnum í malbikið. Fjöðrun bílsins er með stillanlegum “coilover” dempurum og á 19 tommu felgunum eru 245 mm dekk að framan og 265 mm að aftan. Ef kaupendur vilja þennan bíl til aksturs á keppnisbrautum má einnig fá bílinn með veltigrind og keppnissætum og ber bíllinn þá nafnið M2 RS Clubsport. Venjulegur BMW M2 er 4,3 sekúndur í 100 en þessi bíll verður sannarlega miklu sneggri, en ekki er ljóst hversu miklu sneggri, rétt eins og með verðið á bílnum. Séður að aftan og í bláum lit.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent