Fyrsta transkonan til að verða engill? Ritstjórn skrifar 27. október 2015 11:45 Carmen Carrera. Fyrirsætan og leikkonan Carmen Carrera gæti mögulega orðið fyrsta transkonan til að vera engill hjá Victoria's Secret. Tæplega 50.000 manns hafa skrifað undir á síðunni change.org þar sem skorað er á nærfatarisann að fá Carrera til liðs við sig. í viðtali við Time segist Carrera vilja gera þetta fyrir allt fólkið sem hefur skrifað undir, og fyrir sjálfa sig og ferilinn sinn. „Ég á heima á sviði. Ef ég ætla að ganga á einhverri sýningu, þá er það þessi. Ég vil gera þetta fyrir fjölskylduna mína. Ég vil að þau séu stolt af mér, stolt af stelpunni sem þau ólu upp. Og auðvitað fyrir LGBT samfélagið,“ segir Carrera Carrera varð fyrst þekkt þegar hún sló í gegn í raunveuleikaþættinum RuPaul’s Drag Race, en var það áður en hún gekkst undir kynleiðréttingu. Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour
Fyrirsætan og leikkonan Carmen Carrera gæti mögulega orðið fyrsta transkonan til að vera engill hjá Victoria's Secret. Tæplega 50.000 manns hafa skrifað undir á síðunni change.org þar sem skorað er á nærfatarisann að fá Carrera til liðs við sig. í viðtali við Time segist Carrera vilja gera þetta fyrir allt fólkið sem hefur skrifað undir, og fyrir sjálfa sig og ferilinn sinn. „Ég á heima á sviði. Ef ég ætla að ganga á einhverri sýningu, þá er það þessi. Ég vil gera þetta fyrir fjölskylduna mína. Ég vil að þau séu stolt af mér, stolt af stelpunni sem þau ólu upp. Og auðvitað fyrir LGBT samfélagið,“ segir Carrera Carrera varð fyrst þekkt þegar hún sló í gegn í raunveuleikaþættinum RuPaul’s Drag Race, en var það áður en hún gekkst undir kynleiðréttingu.
Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour