Leki í rannsókn innanhúss hjá Landspítala Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. október 2015 20:15 Félagsráðgjafi á Landspítalanum lak persónuupplýsingum um víetnömsk hjón til Útlendingastofnunar, en hjónin leituðu til ráðgjafans eftir að þeim barst tæplega 300 þúsund króna reikningur eftir fæðingu dóttur þeirra. Málið er í rannsókn innanhúss á Landspítalanum. Thuy Nguyen fékk í gær dvalarleyfi á Íslandi, en eiginmaður hennar, Van Hao, hefur búið hér á landi síðastliðin fjórtán ár og er með langtímadvalarleyfi. Hjónin fóru í Útlendingastofnun í dag ásamt Söndru, rúmlega árs gamalli dóttur sinni, í þeim tilgangi að sækja viðeigandi pappíra til að klára leyfisferlið. Þau hjón segja dvalarleyfið breyta öllu.Thuy Nguyen fékk í gær dvalarleyfi á Íslandi, en eiginmaður hennar, Van Hao, hefur búið hér á landi síðastliðin fjórtán ár og er með langtímadvalarleyfi.Vísir/VilhelmThuy og Hao kærðu í gær Landspítala til Persónuverndar vegna leka á persónuupplýsingum um þau. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að fram komi í dagbókarfærslu Útlendingastofnunar að félagsráðgjafi, sem hjónin leituðu til eftir að hafa fengið tæplega 300 þúsund króna reikning eftir fæðingu dóttur þeirra, hafi haft samband við stofunina í desember í fyrra. Í því samtali komu fram persónuupplýsingar um hjónin sem leiddu til þess að Útlendingastofnun óskaði eftir lögreglurannsókn á hjónabandi þeirra sem talið var vera til málamynda. Þeirri rannsókn hefur nú verið hætt. Stjórnendur Landspítala hafa enn ekki tjáð sig um málið en það er í rannsókn þar innanhúss. Flóttamenn Tengdar fréttir Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar. 25. október 2015 19:34 Víetnömsku hjónin stíga fram: „Þetta er sönn ást“ Víetnömsk hjón sem eru til rannsóknar vegna gruns um málamyndahjónaband segja málsmeðferðarlengd Útlendingastofnunar koma í veg fyrir að þau lifi eðlilegu lífi. 22. október 2015 13:00 Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra. 27. október 2015 06:00 Víetnömsku hjónin fá dvalarleyfi Víetnömsk hjón, sem Útlendingastofnun óskaði eftir að lögregla rannsakaði vegna gruns um málamyndahjúskap, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi. Þau kærðu Landspítalann í dag vegna leka á persónuupplýsingum til Útlendingastofnunar. Forstjóri persónuverndar segir slíka leka vera mannréttindabrot. 26. október 2015 19:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Félagsráðgjafi á Landspítalanum lak persónuupplýsingum um víetnömsk hjón til Útlendingastofnunar, en hjónin leituðu til ráðgjafans eftir að þeim barst tæplega 300 þúsund króna reikningur eftir fæðingu dóttur þeirra. Málið er í rannsókn innanhúss á Landspítalanum. Thuy Nguyen fékk í gær dvalarleyfi á Íslandi, en eiginmaður hennar, Van Hao, hefur búið hér á landi síðastliðin fjórtán ár og er með langtímadvalarleyfi. Hjónin fóru í Útlendingastofnun í dag ásamt Söndru, rúmlega árs gamalli dóttur sinni, í þeim tilgangi að sækja viðeigandi pappíra til að klára leyfisferlið. Þau hjón segja dvalarleyfið breyta öllu.Thuy Nguyen fékk í gær dvalarleyfi á Íslandi, en eiginmaður hennar, Van Hao, hefur búið hér á landi síðastliðin fjórtán ár og er með langtímadvalarleyfi.Vísir/VilhelmThuy og Hao kærðu í gær Landspítala til Persónuverndar vegna leka á persónuupplýsingum um þau. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að fram komi í dagbókarfærslu Útlendingastofnunar að félagsráðgjafi, sem hjónin leituðu til eftir að hafa fengið tæplega 300 þúsund króna reikning eftir fæðingu dóttur þeirra, hafi haft samband við stofunina í desember í fyrra. Í því samtali komu fram persónuupplýsingar um hjónin sem leiddu til þess að Útlendingastofnun óskaði eftir lögreglurannsókn á hjónabandi þeirra sem talið var vera til málamynda. Þeirri rannsókn hefur nú verið hætt. Stjórnendur Landspítala hafa enn ekki tjáð sig um málið en það er í rannsókn þar innanhúss.
Flóttamenn Tengdar fréttir Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar. 25. október 2015 19:34 Víetnömsku hjónin stíga fram: „Þetta er sönn ást“ Víetnömsk hjón sem eru til rannsóknar vegna gruns um málamyndahjónaband segja málsmeðferðarlengd Útlendingastofnunar koma í veg fyrir að þau lifi eðlilegu lífi. 22. október 2015 13:00 Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra. 27. október 2015 06:00 Víetnömsku hjónin fá dvalarleyfi Víetnömsk hjón, sem Útlendingastofnun óskaði eftir að lögregla rannsakaði vegna gruns um málamyndahjúskap, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi. Þau kærðu Landspítalann í dag vegna leka á persónuupplýsingum til Útlendingastofnunar. Forstjóri persónuverndar segir slíka leka vera mannréttindabrot. 26. október 2015 19:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Víetnömsku hjónin íhuga að kæra Landspítalann til lögreglu Landspítalinn lak upplýsingum til Útlendingastofnunar. 25. október 2015 19:34
Víetnömsku hjónin stíga fram: „Þetta er sönn ást“ Víetnömsk hjón sem eru til rannsóknar vegna gruns um málamyndahjónaband segja málsmeðferðarlengd Útlendingastofnunar koma í veg fyrir að þau lifi eðlilegu lífi. 22. október 2015 13:00
Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra. 27. október 2015 06:00
Víetnömsku hjónin fá dvalarleyfi Víetnömsk hjón, sem Útlendingastofnun óskaði eftir að lögregla rannsakaði vegna gruns um málamyndahjúskap, hafa fengið dvalarleyfi hér á landi. Þau kærðu Landspítalann í dag vegna leka á persónuupplýsingum til Útlendingastofnunar. Forstjóri persónuverndar segir slíka leka vera mannréttindabrot. 26. október 2015 19:00