Litháskur landsliðsmaður til hjálpar nýliðum Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 19:10 Helgi Eysteinsson og Karolis Stropus takast í hendur við undirritun samningsins í Víkinni í dag. Mynd/Víkingur Víkingar hefur fengið liðstyrk í Olís-deild karla í handbolta en félagið samdi við Litháann Karolis Stropus um að spila með liðinu á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Karolis er 25 ára gamall, rétthentur, 193 cm á hæð og kemur til Víkings frá litháísku meisturunum Klaipeda Dragunas. Hann leikur bæði sem skytta og miðjumaður. Karolis á að baki 24 leiki með A landsliði Litháen auk þess sem hann hefur leikið með öllum yngri landsliðum Litháen. „Karolis er gríðarlega sterkur alhliða leikmaður sem á eftir að styrkja okkur mikið það sem eftir lifir vetrar. Hann er sterkur í vörn og sókn og eykur breiddina í liðinu þar sem að hann getur leyst allar stöður fyrir utan. Ég bind miklar vonir við að hann færi okkur herslumuninn sem hefur vantað til að fá meira út úr leikjunum í upphafi tímabilsins“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Víkings, í fréttatilkynningu frá Víkingum. Víkingar eru nýliðar í Olís-deildinni og sitja eins og er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig í 8 leikjum. Víkingsliðið hefur aðeins skorað 21,5 mark að meðaltali í leik og þurfti því augljóslega á hjálp að halda í sóknarleiknum. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera kominn til Víkings. Ég hef fylgst með liðinu og fengið smjörþefinn af íslenskum handbolta undanfarna daga. Hér mun ég spila í sterkari deild og ég tel að þetta sé sú áskorun sem ég þarf á þessum tímapunkti til að bæta mig sem leikmaður. Ég hef mikla trú á liðinu og vona að ég geti hjálpað þeim að vinna fleiri leiki á næstu mánuðum“ sagði Karolis Stropus í viðtali í fréttatilkynningunni frá Víkingum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. 12. október 2015 19:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9. september 2015 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17. september 2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. 24. september 2015 22:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Víkingar hefur fengið liðstyrk í Olís-deild karla í handbolta en félagið samdi við Litháann Karolis Stropus um að spila með liðinu á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Karolis er 25 ára gamall, rétthentur, 193 cm á hæð og kemur til Víkings frá litháísku meisturunum Klaipeda Dragunas. Hann leikur bæði sem skytta og miðjumaður. Karolis á að baki 24 leiki með A landsliði Litháen auk þess sem hann hefur leikið með öllum yngri landsliðum Litháen. „Karolis er gríðarlega sterkur alhliða leikmaður sem á eftir að styrkja okkur mikið það sem eftir lifir vetrar. Hann er sterkur í vörn og sókn og eykur breiddina í liðinu þar sem að hann getur leyst allar stöður fyrir utan. Ég bind miklar vonir við að hann færi okkur herslumuninn sem hefur vantað til að fá meira út úr leikjunum í upphafi tímabilsins“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Víkings, í fréttatilkynningu frá Víkingum. Víkingar eru nýliðar í Olís-deildinni og sitja eins og er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig í 8 leikjum. Víkingsliðið hefur aðeins skorað 21,5 mark að meðaltali í leik og þurfti því augljóslega á hjálp að halda í sóknarleiknum. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera kominn til Víkings. Ég hef fylgst með liðinu og fengið smjörþefinn af íslenskum handbolta undanfarna daga. Hér mun ég spila í sterkari deild og ég tel að þetta sé sú áskorun sem ég þarf á þessum tímapunkti til að bæta mig sem leikmaður. Ég hef mikla trú á liðinu og vona að ég geti hjálpað þeim að vinna fleiri leiki á næstu mánuðum“ sagði Karolis Stropus í viðtali í fréttatilkynningunni frá Víkingum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. 12. október 2015 19:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9. september 2015 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17. september 2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. 24. september 2015 22:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. 12. október 2015 19:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9. september 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17. september 2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. 24. september 2015 22:00