Mikil forsala á Ford Focus RS Finnur Thorlacius skrifar 15. október 2015 15:11 Ford Focus RS safnar dollurunum í veski Ford. Svo mikil er eftirspurnin eftir nýjum Ford Focus RS að bara í Bretlandi hafa 1.500 kaupendur skráð sig fyrir bílnum öfluga. Þessi nýja gerð Ford Focus RS er 350 hestöfl, fjórhjóladrifin og mér sér akstursstillingu fyrir “drift”. Ford hefur ekki enn gefið upp forsölutölur í Bandaríkjunum en búist er við því að þær séu helmingi hærri. Það er því nokkuð magnað að þó svo enginn hafi enn ekið þessum bíl, nema prófunarmenn Ford, þá er hátt í 5.000 manns búnir að skrifa sig fyrir eintaki af honum. Margir af þeim sem þegar hafa pantað bílinn eru eigendur eldri gerða Focus RS. Margir þeirra hafa að auki sérpantað viðbætur í bílinn, svo sem Recaro keppnissæti, 19 tommu svartar felgur, sóllúgu og leiðsögutæki. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Svo mikil er eftirspurnin eftir nýjum Ford Focus RS að bara í Bretlandi hafa 1.500 kaupendur skráð sig fyrir bílnum öfluga. Þessi nýja gerð Ford Focus RS er 350 hestöfl, fjórhjóladrifin og mér sér akstursstillingu fyrir “drift”. Ford hefur ekki enn gefið upp forsölutölur í Bandaríkjunum en búist er við því að þær séu helmingi hærri. Það er því nokkuð magnað að þó svo enginn hafi enn ekið þessum bíl, nema prófunarmenn Ford, þá er hátt í 5.000 manns búnir að skrifa sig fyrir eintaki af honum. Margir af þeim sem þegar hafa pantað bílinn eru eigendur eldri gerða Focus RS. Margir þeirra hafa að auki sérpantað viðbætur í bílinn, svo sem Recaro keppnissæti, 19 tommu svartar felgur, sóllúgu og leiðsögutæki.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira