Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. október 2015 17:40 Grétar og Einar voru öflugir í dag. Vísir/Vilhelm Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins höfðu ÍBV unnið þrjá leiki í röð gegn Haukum, Gróttu og ÍR en Afturelding hafði aðeins tapað einum leik af fyrstu fimm í Olís-deildinni. Jafnræði var með liðunum fyrsta korterið í leiknum og var staðan 4-4 þegar fjórtán mínútur voru liðnar af leiknum. Þá kom góð rispa hjá Eyjamönnum sem náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik en þegar liðin fóru inn til búningsklefanna var staðan 9-13, ÍBV í vil. Eyjamönnum tókst að auka við forskot sitt á upphafsmínútum seinni hálfleiks en eftir tíu mínútna leik var munurinn kominn upp í átta mörk í stöðunni 17-9. Það virtist vekja leikmenn Aftureldingar til lífsins sem hófu að saxa á forskot gestanna. Tíminn reyndist hinsvegar of naumur en Aftureldingu tókst að minnka muninn niður í tvö mörk undir lok leiksins en lengra komust þeir ekki. ÍBV er því komið með átta stig eftir sex umferðir, líkt og Afturelding og ÍR en tvö stig eru í topplið Hauka og Vals. Olís-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins höfðu ÍBV unnið þrjá leiki í röð gegn Haukum, Gróttu og ÍR en Afturelding hafði aðeins tapað einum leik af fyrstu fimm í Olís-deildinni. Jafnræði var með liðunum fyrsta korterið í leiknum og var staðan 4-4 þegar fjórtán mínútur voru liðnar af leiknum. Þá kom góð rispa hjá Eyjamönnum sem náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik en þegar liðin fóru inn til búningsklefanna var staðan 9-13, ÍBV í vil. Eyjamönnum tókst að auka við forskot sitt á upphafsmínútum seinni hálfleiks en eftir tíu mínútna leik var munurinn kominn upp í átta mörk í stöðunni 17-9. Það virtist vekja leikmenn Aftureldingar til lífsins sem hófu að saxa á forskot gestanna. Tíminn reyndist hinsvegar of naumur en Aftureldingu tókst að minnka muninn niður í tvö mörk undir lok leiksins en lengra komust þeir ekki. ÍBV er því komið með átta stig eftir sex umferðir, líkt og Afturelding og ÍR en tvö stig eru í topplið Hauka og Vals.
Olís-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira