Tólf ekki enn í skóla Kristjana Björg Guðbrandsdóttir og Snærós Sindradóttir skrifa 6. október 2015 07:00 Útlendingastofnun óskaði ekki eftir þjónustu frá Hafnarfirði vegna hælisleitenda í nýrri móttökustöð í Bæjarhrauni þar til í síðustu viku. Nánar tiltekið 1. október. Enn bíða tólf börn sem hafa stöðu hælisleitenda þess að hefja skólavist í Hafnarfirði. Fimm börn hófu skólagöngu sína greiðlega í Reykjavík eftir að Útlendingastofnun sá að sér og sótti um skólavist fyrir börnin. Sum barnanna fóru í skólann strax á föstudegi en önnur í gær, mánudag. Stofnunin hafði látið hjá líða að sækja um skólavist fyrir börnin vegna anna þrátt fyrir ítrekaðar áminningar frá lögfræðingi Rauða krossins og Umboðsmanni barna. Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir að Útlendingastofnun hafi haft samband við skóla í bænum 1. október vegna skólavistar barnanna. Þar sem Útlendingastofnun og Hafnarfjarðarbær hafi ekki gert með sér samkomulag um þjónustu taki tíma að leysa málið. Þó sé stefnt að því að börnin geti hafið skólagöngu innan fárra daga. „Útlendingastofnun kemur ekki beinlínis að skólagöngu barnanna, túlkamál og annar stuðningur kemur því í hlut skólanna sjálfra. Stofnunin mun aftur á móti vinna með skólunum í að koma þessum atriðum í réttan farveg auk þess að standa straum af mestum eða öllum kostnaði við skólagöngu barnanna. Þá mun stofnunin eftir sem áður hafa milligöngu um að útvega nauðsynlega þjónustu, læknisaðstoð og annan stuðning,“ segir verkefnastjóri hælissviðs hjá Útlendingastofnun, Skúli Á Sigurðsson. Flóttamenn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Útlendingastofnun óskaði ekki eftir þjónustu frá Hafnarfirði vegna hælisleitenda í nýrri móttökustöð í Bæjarhrauni þar til í síðustu viku. Nánar tiltekið 1. október. Enn bíða tólf börn sem hafa stöðu hælisleitenda þess að hefja skólavist í Hafnarfirði. Fimm börn hófu skólagöngu sína greiðlega í Reykjavík eftir að Útlendingastofnun sá að sér og sótti um skólavist fyrir börnin. Sum barnanna fóru í skólann strax á föstudegi en önnur í gær, mánudag. Stofnunin hafði látið hjá líða að sækja um skólavist fyrir börnin vegna anna þrátt fyrir ítrekaðar áminningar frá lögfræðingi Rauða krossins og Umboðsmanni barna. Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir að Útlendingastofnun hafi haft samband við skóla í bænum 1. október vegna skólavistar barnanna. Þar sem Útlendingastofnun og Hafnarfjarðarbær hafi ekki gert með sér samkomulag um þjónustu taki tíma að leysa málið. Þó sé stefnt að því að börnin geti hafið skólagöngu innan fárra daga. „Útlendingastofnun kemur ekki beinlínis að skólagöngu barnanna, túlkamál og annar stuðningur kemur því í hlut skólanna sjálfra. Stofnunin mun aftur á móti vinna með skólunum í að koma þessum atriðum í réttan farveg auk þess að standa straum af mestum eða öllum kostnaði við skólagöngu barnanna. Þá mun stofnunin eftir sem áður hafa milligöngu um að útvega nauðsynlega þjónustu, læknisaðstoð og annan stuðning,“ segir verkefnastjóri hælissviðs hjá Útlendingastofnun, Skúli Á Sigurðsson.
Flóttamenn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira