Fangelsisdómur vofir yfir Messi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2015 15:35 Vísir/Getty Lionel Messi og faðir hans þurfa að öllum líkindum að svara til saka fyrir dómi vegna meintra skattalagabrota. Í gær var greint frá því að ákæra Messi yrði látin niður falla en dómari í málinu hefur hafnað þeirri beiðni saksóknara. Messi og faðir hans eru sakaðir um að hafa svikist undan skatti um því sem nemur fjórum milljónum evra, jafnvirði 566 milljónum króna. Feðgarnir neita sök en lögmenn skattayfirvalda á Spáni fara fram á 22 mánaða dóm yfir þeim báðum. Jorge Messi, faðir Lionel, er sakaður um að hafa svikist undan því að greiða skatt af tekjum sonar síns með því að nota skattaskjól í Belize og Úrúgvæ á árunum 2007 til 2009. Lögmenn Messi halda því fram að leikmaðurinn hafi aldrei lesið samninga sína sjálfur og hafi því ekki haft neina vitneskju um ólöglegt athæfi. Dómarinn heldur því hins vegar fram að það sé rökstuddur grunur um að feðganir hafi báðir haft rangt við gagnvart lögum. Messi er einn ríkasti íþróttamaður heims og hefur fjórum sinnum verið valinn besti knattspyrnumaður heims. Hann er 28 ára gamall. Ekki hefur verið ákveðið hvenær verði réttað í málinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Faðir Messi á leiðinni í steininn | Messi sýknaður Saksóknarar á Spáni hafa ákveðið að sýkna Lionel Messi af kæru um skattsvik en honum og faðir hans var gert að sök að hafa svikið 4 milljónir evra undan skatti. 6. október 2015 21:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Lionel Messi og faðir hans þurfa að öllum líkindum að svara til saka fyrir dómi vegna meintra skattalagabrota. Í gær var greint frá því að ákæra Messi yrði látin niður falla en dómari í málinu hefur hafnað þeirri beiðni saksóknara. Messi og faðir hans eru sakaðir um að hafa svikist undan skatti um því sem nemur fjórum milljónum evra, jafnvirði 566 milljónum króna. Feðgarnir neita sök en lögmenn skattayfirvalda á Spáni fara fram á 22 mánaða dóm yfir þeim báðum. Jorge Messi, faðir Lionel, er sakaður um að hafa svikist undan því að greiða skatt af tekjum sonar síns með því að nota skattaskjól í Belize og Úrúgvæ á árunum 2007 til 2009. Lögmenn Messi halda því fram að leikmaðurinn hafi aldrei lesið samninga sína sjálfur og hafi því ekki haft neina vitneskju um ólöglegt athæfi. Dómarinn heldur því hins vegar fram að það sé rökstuddur grunur um að feðganir hafi báðir haft rangt við gagnvart lögum. Messi er einn ríkasti íþróttamaður heims og hefur fjórum sinnum verið valinn besti knattspyrnumaður heims. Hann er 28 ára gamall. Ekki hefur verið ákveðið hvenær verði réttað í málinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Faðir Messi á leiðinni í steininn | Messi sýknaður Saksóknarar á Spáni hafa ákveðið að sýkna Lionel Messi af kæru um skattsvik en honum og faðir hans var gert að sök að hafa svikið 4 milljónir evra undan skatti. 6. október 2015 21:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Faðir Messi á leiðinni í steininn | Messi sýknaður Saksóknarar á Spáni hafa ákveðið að sýkna Lionel Messi af kæru um skattsvik en honum og faðir hans var gert að sök að hafa svikið 4 milljónir evra undan skatti. 6. október 2015 21:30