50 ára afmælissýning Toyota Finnur Thorlacius skrifar 9. október 2015 10:10 Ökuhermir Toyota í Kauptúni. 50 ára afmælissýning Toyota á Íslandi fer fram í Kauptúni laugardaginn 10. október frá kl. 12 – 16. Þetta er þriðja og jafnframt síðasta stórsýningin á árinu í tilefni afmælisins. Ýmislegt verður til skemmtunar á sýningunni. Fyrir utan afmælistertuna sjálfa má nefna að i-Road einmenningsfarið frá Toyota verður sýnt og gestir geta spreytt sig á fullkomnum aksturshermi. Allar nýjustu Toyoturnar verða til sýnis og og tilbúnar til reynsluaksturs og þeir sem eru að hugsa um að fá sér Auris, Yaris, Corolla eða Land Cruiser ættu að taka daginn frá því þessum bílum fylgja sérstök afmælistilboð. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
50 ára afmælissýning Toyota á Íslandi fer fram í Kauptúni laugardaginn 10. október frá kl. 12 – 16. Þetta er þriðja og jafnframt síðasta stórsýningin á árinu í tilefni afmælisins. Ýmislegt verður til skemmtunar á sýningunni. Fyrir utan afmælistertuna sjálfa má nefna að i-Road einmenningsfarið frá Toyota verður sýnt og gestir geta spreytt sig á fullkomnum aksturshermi. Allar nýjustu Toyoturnar verða til sýnis og og tilbúnar til reynsluaksturs og þeir sem eru að hugsa um að fá sér Auris, Yaris, Corolla eða Land Cruiser ættu að taka daginn frá því þessum bílum fylgja sérstök afmælistilboð. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira