Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2015 14:30 „Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. Ný þáttaröð af Neyðarlínunni fer í loftið á Stöð 2 á sunnudag. Þá verður fjallað um slysið sem varð við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í vor þegar tveir ungir bræður féllu þar ofan í hyl. „Sem fyrr notum við símtölin til Neyðarlínunnar en það var móðir drengjanna sem hringdi eftir hjálp. Síðar tók 11 ára systir þeirra við símtalinu, en hún stóð sig eins hetja við þessar hræðilegu aðstæður." Talið er að yngri bróðirinn hafi verið í hjartastoppi í tæpar 40 mínútur. „Þetta er algjör kraftaverkasaga og bati þessa drengs er með ólíkindum. Ég get kannski ljóstrað því upp hér að í lok síðasta mánaðar fór hann í miklar rannsóknir sem staðfestu endanlega að hann hlaut engan varanlegan skaða af þessu slysi."Þátturinn er sem fyrr segir á sunnudag og hefst kl. 20.05. Meðfylgjandi er brot úr honum, en í því má meðal annars heyra brot úr símtalinu til Neyðarlínunnar. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1. október 2015 10:55 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
„Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. Ný þáttaröð af Neyðarlínunni fer í loftið á Stöð 2 á sunnudag. Þá verður fjallað um slysið sem varð við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í vor þegar tveir ungir bræður féllu þar ofan í hyl. „Sem fyrr notum við símtölin til Neyðarlínunnar en það var móðir drengjanna sem hringdi eftir hjálp. Síðar tók 11 ára systir þeirra við símtalinu, en hún stóð sig eins hetja við þessar hræðilegu aðstæður." Talið er að yngri bróðirinn hafi verið í hjartastoppi í tæpar 40 mínútur. „Þetta er algjör kraftaverkasaga og bati þessa drengs er með ólíkindum. Ég get kannski ljóstrað því upp hér að í lok síðasta mánaðar fór hann í miklar rannsóknir sem staðfestu endanlega að hann hlaut engan varanlegan skaða af þessu slysi."Þátturinn er sem fyrr segir á sunnudag og hefst kl. 20.05. Meðfylgjandi er brot úr honum, en í því má meðal annars heyra brot úr símtalinu til Neyðarlínunnar.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1. október 2015 10:55 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1. október 2015 10:55
Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18
Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34