Kvöldfréttir Stöðvar 2: Lifir brúin eða ekki? Þorbjörn Þórðarson skrifar 9. október 2015 16:58 Eystri brúarstöpullinn á brúnni yfir Eldvatn í Ásum virðist hanga í lausu lofti. Vísir/Egill Aðalsteinsson Heilbrigðisvottorð á gæði brúarinnar yfir Eldvatn í Ásum verður gefið út síðdegis. Fjallað verður um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Dagurinn í dag er sá fyrsti eftir vatnavexti og Skaftárhlaup sem rennsli Skaftár er orðið eðlilegt á ný. Brúin yfir Eldvatn í Ásum virðist lifa nánast á lyginni einni saman en eystri brúarstöpullinn hangir að því er virðist í lausu lofti eftir að það grófst undan honum eftir Skaftárhlaup. Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á vettvangi og mun fjalla um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Verið að kanna möguleikann á að bjarga henni „Vegagerðin fékk í dag bor frá Ræktunarsambandi Flóa- og Skeiða til þess að kanna jarðlögin undir eystri brúarstöplinum á brúnni yfir Eldvatn í Ásum. Sem kunnugt er grófst undan brúarstöplinum í Skaftaráhlaupinu og hann stendur nú í lausu lofti. Brúin hefur verið lokuð í um það bil viku og það er verið að kanna möguleikann á að bjarga henni eða dæma hana ónýta,“ segir Kristján Már. Hann verður í beinni frá eystri brúarstöplinum þar sem hann mun ræða við jarðfræðing frá Vegagerðinni sem mun veita fyrstu upplýsingar um gæði brúarinnar eftir sérstaka athugun á gæðum hennar nú síðdegis. Lokun brúarinnar yfir Eldvatn í Ásúm hefur valdið miklum vandræðum í sveitinni en akstur milli Skaftártungu og Kirkjubæjarklausturs er um 20-30 mínútum lengri þegar brúin er ekki í notkun. Kristján Már verður í beinni útsendingu frá vettvangi í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fylgjast má með útsendingunni hér. Hlaup í Skaftá Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira
Heilbrigðisvottorð á gæði brúarinnar yfir Eldvatn í Ásum verður gefið út síðdegis. Fjallað verður um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Dagurinn í dag er sá fyrsti eftir vatnavexti og Skaftárhlaup sem rennsli Skaftár er orðið eðlilegt á ný. Brúin yfir Eldvatn í Ásum virðist lifa nánast á lyginni einni saman en eystri brúarstöpullinn hangir að því er virðist í lausu lofti eftir að það grófst undan honum eftir Skaftárhlaup. Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á vettvangi og mun fjalla um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Verið að kanna möguleikann á að bjarga henni „Vegagerðin fékk í dag bor frá Ræktunarsambandi Flóa- og Skeiða til þess að kanna jarðlögin undir eystri brúarstöplinum á brúnni yfir Eldvatn í Ásum. Sem kunnugt er grófst undan brúarstöplinum í Skaftaráhlaupinu og hann stendur nú í lausu lofti. Brúin hefur verið lokuð í um það bil viku og það er verið að kanna möguleikann á að bjarga henni eða dæma hana ónýta,“ segir Kristján Már. Hann verður í beinni frá eystri brúarstöplinum þar sem hann mun ræða við jarðfræðing frá Vegagerðinni sem mun veita fyrstu upplýsingar um gæði brúarinnar eftir sérstaka athugun á gæðum hennar nú síðdegis. Lokun brúarinnar yfir Eldvatn í Ásúm hefur valdið miklum vandræðum í sveitinni en akstur milli Skaftártungu og Kirkjubæjarklausturs er um 20-30 mínútum lengri þegar brúin er ekki í notkun. Kristján Már verður í beinni útsendingu frá vettvangi í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fylgjast má með útsendingunni hér.
Hlaup í Skaftá Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira