Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005 Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. október 2015 20:10 Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka verð á stökum sundmiða fyrir fullorðna úr 650 krónur í 900 næstu mánaðarmót, en hækkunin er liður í fyrstu skrefum aðgerðaráætlunar borgarráðs í fjármálum. Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, segir nýgerða kjarasamninga hafa sett strik í reikninginn og að markmiðið sé ná frekari tekjum úr sundlauginni. „Það var ófyrirséður stór biti sem sveitarfélögin þurfa nú að taka inn í reikningsdæmið. Hækkunin er mikil en við ákváðum að fara þessa leið til að hækka bara einstaklingsgjöldin. Það er frekar takmarkaður kúnnahópur sem borgar sig inn á gjaldi fyrir eitt skipti. Það eru þeir sem fara mjög sjaldan í sund eða ferðamenn til dæmis. En hinir sem eru reglulegir gestir sundlauganna munu ekki þurfa að borga meira,“ segir Þórgnýr. Fyrsta nóvember hefur stakt gjald í sund fyrir fullorðna hækkað um 260 prósent á tíu árum, en árið 2005 kostaði miðinn 250 krónur.Fréttastofa tók púlsinn á sundlaugargestum í Laugardalslauginni í dag, en verðhækkunin leggst misjafnlega í fólk eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka verð á stökum sundmiða fyrir fullorðna úr 650 krónur í 900 næstu mánaðarmót, en hækkunin er liður í fyrstu skrefum aðgerðaráætlunar borgarráðs í fjármálum. Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, segir nýgerða kjarasamninga hafa sett strik í reikninginn og að markmiðið sé ná frekari tekjum úr sundlauginni. „Það var ófyrirséður stór biti sem sveitarfélögin þurfa nú að taka inn í reikningsdæmið. Hækkunin er mikil en við ákváðum að fara þessa leið til að hækka bara einstaklingsgjöldin. Það er frekar takmarkaður kúnnahópur sem borgar sig inn á gjaldi fyrir eitt skipti. Það eru þeir sem fara mjög sjaldan í sund eða ferðamenn til dæmis. En hinir sem eru reglulegir gestir sundlauganna munu ekki þurfa að borga meira,“ segir Þórgnýr. Fyrsta nóvember hefur stakt gjald í sund fyrir fullorðna hækkað um 260 prósent á tíu árum, en árið 2005 kostaði miðinn 250 krónur.Fréttastofa tók púlsinn á sundlaugargestum í Laugardalslauginni í dag, en verðhækkunin leggst misjafnlega í fólk eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira