Ísland í dag: Framleiðir kerfið bótaþega? 21. september 2015 16:10 „Kerfi sem heldur fólki heima á lágum bótum er að framleiða bótaþega,“ segir Runólfur Ágústsson sem keyrði hið umdeilda Áfram verkefni í Hafnarfirði þegar bærinn hóf í apríl í fyrra að herða skilyrði fyrir því að fá fjárhagsaðstoð. Þeir sem fengu framfærslustyrk frá sveitarfélaginu, og voru metnir vinnufærir, geta ekki lenguri neitað vinnu og fengið áfram fulla framfærslu. Hafni vinnufærir menn vinnu er framfærslan skert tímabundið um helming. Síðan þá hafa um 170 manns farið af framfæri bæjarins og í vinnu, ýmist á vegum Hafnarfjarðar eða á almennum vinnumarkaði. Talið er að einhverjir einstaklingar í svartri vinnu og áður sviku framfærslustyrk út úr sveitarfélaginu hafi með þessu nýja vinnulagi horfið úr kerfinu. Lóa Pind heimsótti Hafnarfjörð til að grennslast fyrir um hvernig skilyrðing fjárhagsaðstoðar gangi þar í bæ og ræðir meðal annars við tvo unga menn sem voru á framfæri bæjarins en eru nú í vinnu á vegum Áfram. Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi í Reykjavík, sagði nýlega að sér hefði mistekist að innleiða hertari skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð í borginni og óttaðist að fjöldinn allur af ungu fólki myndi þar með festast í fátæktargildru.Fréttaskýringin var birt í Íslandi í dag í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Ísland í dag Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira
„Kerfi sem heldur fólki heima á lágum bótum er að framleiða bótaþega,“ segir Runólfur Ágústsson sem keyrði hið umdeilda Áfram verkefni í Hafnarfirði þegar bærinn hóf í apríl í fyrra að herða skilyrði fyrir því að fá fjárhagsaðstoð. Þeir sem fengu framfærslustyrk frá sveitarfélaginu, og voru metnir vinnufærir, geta ekki lenguri neitað vinnu og fengið áfram fulla framfærslu. Hafni vinnufærir menn vinnu er framfærslan skert tímabundið um helming. Síðan þá hafa um 170 manns farið af framfæri bæjarins og í vinnu, ýmist á vegum Hafnarfjarðar eða á almennum vinnumarkaði. Talið er að einhverjir einstaklingar í svartri vinnu og áður sviku framfærslustyrk út úr sveitarfélaginu hafi með þessu nýja vinnulagi horfið úr kerfinu. Lóa Pind heimsótti Hafnarfjörð til að grennslast fyrir um hvernig skilyrðing fjárhagsaðstoðar gangi þar í bæ og ræðir meðal annars við tvo unga menn sem voru á framfæri bæjarins en eru nú í vinnu á vegum Áfram. Björk Vilhelmsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi í Reykjavík, sagði nýlega að sér hefði mistekist að innleiða hertari skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð í borginni og óttaðist að fjöldinn allur af ungu fólki myndi þar með festast í fátæktargildru.Fréttaskýringin var birt í Íslandi í dag í kvöld. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Ísland í dag Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira