Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Ritstjórn skrifar 25. september 2015 11:30 Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir haustlínu fatamerkisins Rag & Bone. Sigrún Eva er búsett í New York en hún hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta þar. Hún var meðal annars í auglýsingu fyrir snyrtivörurisann L'Oréal sem sýnd var á Snapchat aðgangi Emmyverðlaunanna, sem fjölmargir um allan heim fylgdust með. Línan, sem er sérhönnuð fyrir netverslunina Intermix, inniheldur fjórar lykilflíkur sem auðvelt er að para með öðru sem maður á fyrir í fataskápnum. Í auglýsingaherferðinni eru sýndar ellefu leiðir til að klæðast flíkunum á mismunandi hátt. Áhugasamir geta skoðað línuna hér og jafnvel pantað þar sem Intermix sendir til Íslands. Glamour Tíska Mest lesið Rimmel kemur til Íslands Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour
Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir haustlínu fatamerkisins Rag & Bone. Sigrún Eva er búsett í New York en hún hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta þar. Hún var meðal annars í auglýsingu fyrir snyrtivörurisann L'Oréal sem sýnd var á Snapchat aðgangi Emmyverðlaunanna, sem fjölmargir um allan heim fylgdust með. Línan, sem er sérhönnuð fyrir netverslunina Intermix, inniheldur fjórar lykilflíkur sem auðvelt er að para með öðru sem maður á fyrir í fataskápnum. Í auglýsingaherferðinni eru sýndar ellefu leiðir til að klæðast flíkunum á mismunandi hátt. Áhugasamir geta skoðað línuna hér og jafnvel pantað þar sem Intermix sendir til Íslands.
Glamour Tíska Mest lesið Rimmel kemur til Íslands Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour