Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour