Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour