Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour