Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour