Suzuki selur 1,5% hlut sinn í Volkswagen Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2015 16:41 Þegar allt lék í lyndi milli Suzuki og Volkswagen. Á þeim tíma þegar mikil áform voru uppi um samstarf Suzuki og Volkswagen fyrir nokkrum árum keypti Suzuki 1,5% í Volkswagen Group og Volkswagen keypti 19,9% hlut í Suzuki. Af samstarfi fyrirtækjanna varð lítið og endaði með því að fyrirtækin vændu hvort annað um brigsl og samningsbrot. Volkswagen var gert af dómstólum að selja aftur 19,9% hlut sinn í Suzuki til Suzuki í sumar. Nú hefur Suzuki líka selt hlut sinn í Volkswagen Group til Porsche Automobil Holding SE, sem á eftir kaupin 52,2% í Volkswagen Group. Suzuki getur tekjufært 39 milljarða króna hagnað með þessari sölu. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent
Á þeim tíma þegar mikil áform voru uppi um samstarf Suzuki og Volkswagen fyrir nokkrum árum keypti Suzuki 1,5% í Volkswagen Group og Volkswagen keypti 19,9% hlut í Suzuki. Af samstarfi fyrirtækjanna varð lítið og endaði með því að fyrirtækin vændu hvort annað um brigsl og samningsbrot. Volkswagen var gert af dómstólum að selja aftur 19,9% hlut sinn í Suzuki til Suzuki í sumar. Nú hefur Suzuki líka selt hlut sinn í Volkswagen Group til Porsche Automobil Holding SE, sem á eftir kaupin 52,2% í Volkswagen Group. Suzuki getur tekjufært 39 milljarða króna hagnað með þessari sölu.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent