Suzuki selur 1,5% hlut sinn í Volkswagen Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2015 16:41 Þegar allt lék í lyndi milli Suzuki og Volkswagen. Á þeim tíma þegar mikil áform voru uppi um samstarf Suzuki og Volkswagen fyrir nokkrum árum keypti Suzuki 1,5% í Volkswagen Group og Volkswagen keypti 19,9% hlut í Suzuki. Af samstarfi fyrirtækjanna varð lítið og endaði með því að fyrirtækin vændu hvort annað um brigsl og samningsbrot. Volkswagen var gert af dómstólum að selja aftur 19,9% hlut sinn í Suzuki til Suzuki í sumar. Nú hefur Suzuki líka selt hlut sinn í Volkswagen Group til Porsche Automobil Holding SE, sem á eftir kaupin 52,2% í Volkswagen Group. Suzuki getur tekjufært 39 milljarða króna hagnað með þessari sölu. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent
Á þeim tíma þegar mikil áform voru uppi um samstarf Suzuki og Volkswagen fyrir nokkrum árum keypti Suzuki 1,5% í Volkswagen Group og Volkswagen keypti 19,9% hlut í Suzuki. Af samstarfi fyrirtækjanna varð lítið og endaði með því að fyrirtækin vændu hvort annað um brigsl og samningsbrot. Volkswagen var gert af dómstólum að selja aftur 19,9% hlut sinn í Suzuki til Suzuki í sumar. Nú hefur Suzuki líka selt hlut sinn í Volkswagen Group til Porsche Automobil Holding SE, sem á eftir kaupin 52,2% í Volkswagen Group. Suzuki getur tekjufært 39 milljarða króna hagnað með þessari sölu.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent