Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour