Fyrirhugað að lengja fæðingarorlof vegna andvana fæðinga Vaka Hafþórsdóttir skrifar 17. september 2015 19:30 Í núgildandi lögum er fyrirkomulagið slíkt að móðir á rétt á þremur mánuðum af fæðingarorlofi, faðir þremur mánuðum en auk þess eiga þau saman þrjá mánuði sem þau geta skipt með sér. Ef um andvana fæðingu er að ræða, eftir 22. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í þrjá mánuði. Ef um fósturlát er að ræða, eftir 18. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í tvo mánuði, en ekkert fæðingarorlof er veitt fyrir fósturlát sem á sér stað fyrir 18. vikna meðgöngu. Þær hugmyndir eru nú uppi að jafna stöðu þeirra sem upplifa andvana fæðingu við stöðu þeirra sem fæða lifandi barn, með þeim hætti að veita þeim fullt fæðingarorlof. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar og flutningsmaður frumvarpsins, segir: „Þetta í rauninni fjallar um réttlæti, að fæði kona barn sem deyr á sama degi og það fæðist þá fær hún fullt fæðingarorlof, en móðir sem fæðir andvana barn fær ekki nema þrjá mánuði. Þetta er spurning um að leiðrétta þetta misræmi.“ Eftir stendur þó að konur sem missa fóstur eftir 18 vikur fá áfram aðeins tvo mánuði í orlof og þær sem missa fóstur fyrir þann tíma fá ekkert. Kristín Guðmundsdóttir missti tvíbura á nítjándu viku og segir hún tvo mánuði engann veginn nægan tíma til að jafna sig á áfallinu. Ennfremur gagnrýnir hún að ekki sé aukið á orlof þeirra sem missa fóstur fyrir 22. viku í frumvarpinu. Alþingi Tengdar fréttir Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15. september 2015 09:50 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Í núgildandi lögum er fyrirkomulagið slíkt að móðir á rétt á þremur mánuðum af fæðingarorlofi, faðir þremur mánuðum en auk þess eiga þau saman þrjá mánuði sem þau geta skipt með sér. Ef um andvana fæðingu er að ræða, eftir 22. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í þrjá mánuði. Ef um fósturlát er að ræða, eftir 18. vikna meðgöngu, eiga foreldrar sameiginlega rétt á fæðingarorlofi í tvo mánuði, en ekkert fæðingarorlof er veitt fyrir fósturlát sem á sér stað fyrir 18. vikna meðgöngu. Þær hugmyndir eru nú uppi að jafna stöðu þeirra sem upplifa andvana fæðingu við stöðu þeirra sem fæða lifandi barn, með þeim hætti að veita þeim fullt fæðingarorlof. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar og flutningsmaður frumvarpsins, segir: „Þetta í rauninni fjallar um réttlæti, að fæði kona barn sem deyr á sama degi og það fæðist þá fær hún fullt fæðingarorlof, en móðir sem fæðir andvana barn fær ekki nema þrjá mánuði. Þetta er spurning um að leiðrétta þetta misræmi.“ Eftir stendur þó að konur sem missa fóstur eftir 18 vikur fá áfram aðeins tvo mánuði í orlof og þær sem missa fóstur fyrir þann tíma fá ekkert. Kristín Guðmundsdóttir missti tvíbura á nítjándu viku og segir hún tvo mánuði engann veginn nægan tíma til að jafna sig á áfallinu. Ennfremur gagnrýnir hún að ekki sé aukið á orlof þeirra sem missa fóstur fyrir 22. viku í frumvarpinu.
Alþingi Tengdar fréttir Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15. september 2015 09:50 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15. september 2015 09:50