Lagerfeld kynnir barnafatalínu Ritstjórn skrifar 18. september 2015 10:00 Frá sýningu Chanel 2009. Karl Lagerfeld, sem fagnaði 82 ára afmæli sínu á dögunum, er hvergi nærri hættur. Á miðvikudag frumsýndi hann fyrstu barnafatalínu sína í höfuðstöðvum Karl Lagerfeld í París. Gestir gæddu sér á sælgæti og sykurpúðum með mynd af Karl sjálfum, á meðan á sýningunni stóð. Eftir hana gátu börnin farið á vinnustofu þar sem þau gátu búið til lyklakyppu með mynd af Lagerfeld eða litað mynd af honum.Línan er bæði fyrir stráka og stelpur og er nokkuð stór, en í henni verða föt fyrir nýfædd börn upp til 16 ára aldurs. Einnig gerði hann aukahlutalínu þar sem má finna svarta hanska, svart bindi og hárbandið Choupette, sem er nefnt eftir kettinum hans Lagerfeld.Ætli línan sé eitthvað lík þessu? Hér er guðsonur Lagerfeld, sem hefur gengið nokkrar sýningar hjá Chanel.Hluti línunnar kemur í verslanir Melijoe í desember og er svo væntanleg í verslanakeðjur í janúar. Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour
Karl Lagerfeld, sem fagnaði 82 ára afmæli sínu á dögunum, er hvergi nærri hættur. Á miðvikudag frumsýndi hann fyrstu barnafatalínu sína í höfuðstöðvum Karl Lagerfeld í París. Gestir gæddu sér á sælgæti og sykurpúðum með mynd af Karl sjálfum, á meðan á sýningunni stóð. Eftir hana gátu börnin farið á vinnustofu þar sem þau gátu búið til lyklakyppu með mynd af Lagerfeld eða litað mynd af honum.Línan er bæði fyrir stráka og stelpur og er nokkuð stór, en í henni verða föt fyrir nýfædd börn upp til 16 ára aldurs. Einnig gerði hann aukahlutalínu þar sem má finna svarta hanska, svart bindi og hárbandið Choupette, sem er nefnt eftir kettinum hans Lagerfeld.Ætli línan sé eitthvað lík þessu? Hér er guðsonur Lagerfeld, sem hefur gengið nokkrar sýningar hjá Chanel.Hluti línunnar kemur í verslanir Melijoe í desember og er svo væntanleg í verslanakeðjur í janúar.
Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour