Ráðherra harmar stöðu Fanneyjar Bjarkar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. september 2015 19:01 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist harma hlutskipti Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur og að ekki sé hægt að greiða úr hennar stöðu. Vísir/Pjetur Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist harma hlutskipti Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur og að ekki sé hægt að greiða úr hennar stöðu. Það sé átakanlegt en fjárveitingavaldið sé í höndum Alþingis og ráðherrar þurfi að halda sig innan fjárheimilda.Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af stefnu Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur. Fanney stefndi ríkinu sem synjar henni um nauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C en hún veiktist af sjúkdómnum við blóðgjöf eftir barnsburð árið 1983. Formaður læknaráðs Landspítalans hvatti til þess í sumar að gengið yrði í að leysa mál Fanneyjar Bjarkar áður en það kæmi fyrir dómstóla. Ef dómstólar staðfesti þá niðurstöðu, að það megi neita henni og fólki í sambærilegri stöðu um lífsnauðsynleg lyf og ákvörðunin fái að standa, sé sú útkoma bæði siðferðilega og læknisfræðilega óásættanleg og óhugsandi.Það hefur nú gerst.Unnið að lausn málsinsHeilbrigðisráðherra segir þetta stór orð hjá formanninum. Hann segir þó að dómurinn staðfesti að lög og reglur um þessi mál standist fyrir dómi. Það sé ágæt niðurstaða þótt hann harmi að geta ekki greitt úr stöðu Fanneyjar Bjarkar og einstaklinga í hennar stöðu. Þeir sem framkvæmdi vilja löggjafans þurfi að halda sig við þær fjárheimildir sem þeir fái úthlutað. Hann segir áfram unnið að því að leysa mál þeirra sjúklinga sem þurfi lyfið og vonast sé til að niðurstaða liggi fyrir innan skamms. Alþingi Tengdar fréttir Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18. september 2015 18:52 Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18. september 2015 18:26 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist harma hlutskipti Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur og að ekki sé hægt að greiða úr hennar stöðu. Það sé átakanlegt en fjárveitingavaldið sé í höndum Alþingis og ráðherrar þurfi að halda sig innan fjárheimilda.Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af stefnu Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur. Fanney stefndi ríkinu sem synjar henni um nauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C en hún veiktist af sjúkdómnum við blóðgjöf eftir barnsburð árið 1983. Formaður læknaráðs Landspítalans hvatti til þess í sumar að gengið yrði í að leysa mál Fanneyjar Bjarkar áður en það kæmi fyrir dómstóla. Ef dómstólar staðfesti þá niðurstöðu, að það megi neita henni og fólki í sambærilegri stöðu um lífsnauðsynleg lyf og ákvörðunin fái að standa, sé sú útkoma bæði siðferðilega og læknisfræðilega óásættanleg og óhugsandi.Það hefur nú gerst.Unnið að lausn málsinsHeilbrigðisráðherra segir þetta stór orð hjá formanninum. Hann segir þó að dómurinn staðfesti að lög og reglur um þessi mál standist fyrir dómi. Það sé ágæt niðurstaða þótt hann harmi að geta ekki greitt úr stöðu Fanneyjar Bjarkar og einstaklinga í hennar stöðu. Þeir sem framkvæmdi vilja löggjafans þurfi að halda sig við þær fjárheimildir sem þeir fái úthlutað. Hann segir áfram unnið að því að leysa mál þeirra sjúklinga sem þurfi lyfið og vonast sé til að niðurstaða liggi fyrir innan skamms.
Alþingi Tengdar fréttir Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18. september 2015 18:52 Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18. september 2015 18:26 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18. september 2015 18:52
Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18. september 2015 18:26
Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46