Skopmynd Morgunblaðsins afar umdeild Birgir Olgeirsson skrifar 1. september 2015 15:43 Skopmynd Helga Sig sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Facebook/Páll Valur Það hafa verið fjörugar umræður um Morgunblaðið á samfélagsmiðlum í dag þar sem fólk hefur tekist á um efnistök blaðsins sem varða straum flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Hefur skopmynd Morgunblaðsins farið fyrir brjóstið á mörgum en þar má sjá skip frá Sýrlandi sökkva í blóðrautt haf yfir undirskriftinni: Helferðartúrismi ákallar hin blæðandi hjörtu. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir á bloggi sínu þessa skopmynd vera þá brjálæðislegustu sem hann hefur séð í fjölmiðli. Egill bendir á að Staksteinagreinin til hliðar við skopmyndina sé í raun í alveg sama tóni en þar er vitnað í bloggarann Pál Vilhjálmsson. Hann segir örvæntingu vinstriflokka ekki láta að sér hæða í samhengi við þann hjálparvilja sem hefur birst á Facebook-síðunni Kæra Eygló. „Látum vera þótt pólitískir lukkuriddarar á vinstri væng stjórnmálanna komið með tillögur um að Ísland taki við fimm þúsund flóttamönnum,“ skrifar Páll sem segir kjósendur Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og þá sem tala máli ríkisstjórnarinnar eiga betra skilið en að stjórnarliðar hoppi á poppúlistavagn vinstrimanna. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason tjáir sig um þessa umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvernig hægt sé að hlæja að fólki neyð og vísar þar til skopmyndarinnar.Dosíðan í Mogga dagsins. Ég er barinn með páli, sem er alltaf eins og soldið dauft andlitsnudd, og kollegi vor Helgi Sig...Posted by Hallgrímur Helgason on Tuesday, September 1, 2015 Illugi Jökulsson ákallar almættið þegar talið berst að þessari umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvort engin takmörk séu fyrir lágkúrunni.Drottinn minn dýri! Eru ENGIN takmörk fyrir lágkúru Morgunblaðsins um þessar mundir? Halló, sægreifar og greifynjur! Eruð þið stolt af þessum subbuskap?Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, September 1, 2015Ummæli sem Kristinn Hrafnsson og Katrín Júlíusdóttir létu falla um skopmyndina á Facebook-síðu lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar.Facebook. Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, segist hafa verulegar áhyggjur af fólki sem sér skop í þessari teikningu og undir það tekur Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar: „Ljótt. Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ Annar þingmaður, Páll Valur Björnsson hjá Bjartri framtíð, segir þessa skopmynd Morgunblaðinu og eigendum þess til ævarandi skammar.Hversu lágt er hægt að leggjast í sorpblaðamennsku ég tel að neðar sé ekki hægt að fara. Þessi mynd sem á að kallast...Posted by Páll Valur Björnsson on Tuesday, September 1, 2015 Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03 „Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Sjá meira
Það hafa verið fjörugar umræður um Morgunblaðið á samfélagsmiðlum í dag þar sem fólk hefur tekist á um efnistök blaðsins sem varða straum flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Hefur skopmynd Morgunblaðsins farið fyrir brjóstið á mörgum en þar má sjá skip frá Sýrlandi sökkva í blóðrautt haf yfir undirskriftinni: Helferðartúrismi ákallar hin blæðandi hjörtu. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir á bloggi sínu þessa skopmynd vera þá brjálæðislegustu sem hann hefur séð í fjölmiðli. Egill bendir á að Staksteinagreinin til hliðar við skopmyndina sé í raun í alveg sama tóni en þar er vitnað í bloggarann Pál Vilhjálmsson. Hann segir örvæntingu vinstriflokka ekki láta að sér hæða í samhengi við þann hjálparvilja sem hefur birst á Facebook-síðunni Kæra Eygló. „Látum vera þótt pólitískir lukkuriddarar á vinstri væng stjórnmálanna komið með tillögur um að Ísland taki við fimm þúsund flóttamönnum,“ skrifar Páll sem segir kjósendur Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og þá sem tala máli ríkisstjórnarinnar eiga betra skilið en að stjórnarliðar hoppi á poppúlistavagn vinstrimanna. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason tjáir sig um þessa umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvernig hægt sé að hlæja að fólki neyð og vísar þar til skopmyndarinnar.Dosíðan í Mogga dagsins. Ég er barinn með páli, sem er alltaf eins og soldið dauft andlitsnudd, og kollegi vor Helgi Sig...Posted by Hallgrímur Helgason on Tuesday, September 1, 2015 Illugi Jökulsson ákallar almættið þegar talið berst að þessari umfjöllun Morgunblaðsins og spyr hvort engin takmörk séu fyrir lágkúrunni.Drottinn minn dýri! Eru ENGIN takmörk fyrir lágkúru Morgunblaðsins um þessar mundir? Halló, sægreifar og greifynjur! Eruð þið stolt af þessum subbuskap?Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, September 1, 2015Ummæli sem Kristinn Hrafnsson og Katrín Júlíusdóttir létu falla um skopmyndina á Facebook-síðu lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar.Facebook. Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, segist hafa verulegar áhyggjur af fólki sem sér skop í þessari teikningu og undir það tekur Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar: „Ljótt. Bara fólk sem er verulega aftengt veruleikanum sér skop í þessu.“ Annar þingmaður, Páll Valur Björnsson hjá Bjartri framtíð, segir þessa skopmynd Morgunblaðinu og eigendum þess til ævarandi skammar.Hversu lágt er hægt að leggjast í sorpblaðamennsku ég tel að neðar sé ekki hægt að fara. Þessi mynd sem á að kallast...Posted by Páll Valur Björnsson on Tuesday, September 1, 2015
Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03 „Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Sjá meira
Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15
Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00
Veltir því upp að sleppa Menningarnótt á næsta ári og setja féð í að hjálpa flóttamönnum Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, segir að um táknrænt framlag borgarinnar gæti verið að ræða. 1. september 2015 12:03
„Kæra Eygló - Sýrland kallar“ ratar í miðla í Bretlandi, Pakistan og Malasíu Framtak Bryndísar Björgvinsdóttur hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er nú farið að fjalla um það í fjölmiðlum erlendis. 1. september 2015 10:30
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23