Falleg haustlína frá MAC Ritstjórn skrifar 3. september 2015 15:30 Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Glamour
Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Glamour