Drottningin á afmæli í dag Ritstjórn skrifar 4. september 2015 11:00 Met Gala 2015 Uppáhald okkar allra, söngkonan, leikkonan, töffarinn, móðirin, feministinn, tískudrottningin og allt hitt, Beyoncé Giselle Knowles Carter, eða eins og við kjósum að kalla hana Queen B, fagnar 34 ára afmæli sínu í dag. Fyrir utan það að vera einn mesti töffari í heimi, er Beyoncé með margar aðrar rósir í hnappagatinu. Hún hefur hlotið tuttugu Grammy verðlaun og er sú kona sem hefur verið tilnefnd hvað oftast eða alls fimmtíu og þrisvar sinnum. Hún komst í heimsmetabók Guinness 2014 fyrir að eiga hraðast seldu plötu í heimi á i-Tunes. Grammy 2014Beyoncé var fyrsta þeldökka konan til þess að sitja fyrir á forsíðu september blaðs bandaríska Vogue 2015, og þriðja þeldökka konan sem situr fyrir á forsíðunni á eftir Naomi Campbell og Halle Berry. Hún setti allt á hliðina þegar hún tilkynnti að hún ætti von á barni á VMA's 2011, en í lok flutnings á laginu Love On Top henti hún míkrófóninum í gólfið, hneppti jakkanum frá og sýndi heiminum litla óléttu bumbu. Í tilefni dagsins lítur Glamour yfir eftirminnilegasta klæðnað söngkonunnar, en þetta er aðeins brot af því besta. Til hamingju með daginn Beyoncé! MTV 2009Grammy 2010Í Versace á On The Run Tour í París 2014MTV VMA's 2011 þegar hún tilkynnti að hún væri ófrísk.Vanity Fair Oscars party 2015Grammy 2015On The Run Tour París september 2014Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour
Uppáhald okkar allra, söngkonan, leikkonan, töffarinn, móðirin, feministinn, tískudrottningin og allt hitt, Beyoncé Giselle Knowles Carter, eða eins og við kjósum að kalla hana Queen B, fagnar 34 ára afmæli sínu í dag. Fyrir utan það að vera einn mesti töffari í heimi, er Beyoncé með margar aðrar rósir í hnappagatinu. Hún hefur hlotið tuttugu Grammy verðlaun og er sú kona sem hefur verið tilnefnd hvað oftast eða alls fimmtíu og þrisvar sinnum. Hún komst í heimsmetabók Guinness 2014 fyrir að eiga hraðast seldu plötu í heimi á i-Tunes. Grammy 2014Beyoncé var fyrsta þeldökka konan til þess að sitja fyrir á forsíðu september blaðs bandaríska Vogue 2015, og þriðja þeldökka konan sem situr fyrir á forsíðunni á eftir Naomi Campbell og Halle Berry. Hún setti allt á hliðina þegar hún tilkynnti að hún ætti von á barni á VMA's 2011, en í lok flutnings á laginu Love On Top henti hún míkrófóninum í gólfið, hneppti jakkanum frá og sýndi heiminum litla óléttu bumbu. Í tilefni dagsins lítur Glamour yfir eftirminnilegasta klæðnað söngkonunnar, en þetta er aðeins brot af því besta. Til hamingju með daginn Beyoncé! MTV 2009Grammy 2010Í Versace á On The Run Tour í París 2014MTV VMA's 2011 þegar hún tilkynnti að hún væri ófrísk.Vanity Fair Oscars party 2015Grammy 2015On The Run Tour París september 2014Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour