Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour