Chanel búð fyrir alla Ritstjórn skrifar 8. september 2015 09:15 Karl býður öllum í búðina, jafnvel þó þeir hafi ekki efni á neinu. Tískuhúsið Chanel ætlar að gera eins og Givenchy, sem ætlar að bjóða almenning á sýningu sína í New York, og opna dyrnar á pop up verslun sinni fyrir almenning. Verslunin verður opin yfir tískuvikuna í New York og þar verður nýjasta úralína Chanel kynnt. Búðin verður staðsett á 446 West 14th Street og til að gera búðina enn flottari og upplifunina meiri verður sýnt myndband sem tengist nýju úralínunni. Þó að fáir muni sennilega hafa efni á nýju úrunum er þetta, burtséð frá því, athyglisverð þróun.Nýju úrin frá ChanelFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Tengdar fréttir Givenchy sýnir fyrir almenning Franska tískuhúsið sýnir í New York og að þessu sinni eru allir velkomnir 1. september 2015 10:00 Mest lesið Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour
Tískuhúsið Chanel ætlar að gera eins og Givenchy, sem ætlar að bjóða almenning á sýningu sína í New York, og opna dyrnar á pop up verslun sinni fyrir almenning. Verslunin verður opin yfir tískuvikuna í New York og þar verður nýjasta úralína Chanel kynnt. Búðin verður staðsett á 446 West 14th Street og til að gera búðina enn flottari og upplifunina meiri verður sýnt myndband sem tengist nýju úralínunni. Þó að fáir muni sennilega hafa efni á nýju úrunum er þetta, burtséð frá því, athyglisverð þróun.Nýju úrin frá ChanelFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Givenchy sýnir fyrir almenning Franska tískuhúsið sýnir í New York og að þessu sinni eru allir velkomnir 1. september 2015 10:00 Mest lesið Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour
Givenchy sýnir fyrir almenning Franska tískuhúsið sýnir í New York og að þessu sinni eru allir velkomnir 1. september 2015 10:00