Hyundai sýnir Gran Turismo bíl í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2015 14:15 Hyundai N 2025 Vision Gran Turismo. Margir þeir bílar sem þeir sem leika sér í tölvubílaleiknum Gran Turismo eru ekki raunverulega til og hugarfóstur þeirra sem búa til leikinn. Einn þeirra er Hyundai N 2025 Vision Gran Turismo. Hyundai hefur hinsvegar smíðað slíkan bíl og ætlar að sýna hann á komandi bílasýningu í Frankfürt sem hefst eftir nokkra daga. Hyundai rekur deild innan fyrirtækisins sem nefnd er því einfalda nafni N og var það sú deild sem annaðist smíði þessa bíls. Bíllinn lítur út eins og Le Mans þolakstursbíll með sæti aðeins fyrir ökumanninn og er það miðjusett. Þessi bíll mun ekki fara í framleiðslu, en með honum vill Hyundai sýna hvers fyrirtækið er megnugt og í honum má sjá margt nýrrar tækni sem búast megi við í bílum Hyundai í framtíðinni. Hyundai mun einnig sýna nýja kynslóð i20 World Rally Championship bílsins sem mun keppa á næsta tímabili í rallmótaröðinni WRC. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Margir þeir bílar sem þeir sem leika sér í tölvubílaleiknum Gran Turismo eru ekki raunverulega til og hugarfóstur þeirra sem búa til leikinn. Einn þeirra er Hyundai N 2025 Vision Gran Turismo. Hyundai hefur hinsvegar smíðað slíkan bíl og ætlar að sýna hann á komandi bílasýningu í Frankfürt sem hefst eftir nokkra daga. Hyundai rekur deild innan fyrirtækisins sem nefnd er því einfalda nafni N og var það sú deild sem annaðist smíði þessa bíls. Bíllinn lítur út eins og Le Mans þolakstursbíll með sæti aðeins fyrir ökumanninn og er það miðjusett. Þessi bíll mun ekki fara í framleiðslu, en með honum vill Hyundai sýna hvers fyrirtækið er megnugt og í honum má sjá margt nýrrar tækni sem búast megi við í bílum Hyundai í framtíðinni. Hyundai mun einnig sýna nýja kynslóð i20 World Rally Championship bílsins sem mun keppa á næsta tímabili í rallmótaröðinni WRC.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira