Varnarmál færast til utanríkisráðuneytisins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 17:07 Utanríkisráðuneytið er staðsett við Rauðarárstíg. Vísir/VG Utanríkisráðuneytið mun alfarið taka yfir málefnaflokkinn varnarmál í samstarfi við Landhelgisgæslu Íslands og Ríkislögreglustjóra samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Jafnframt er gert ráð fyrir því að fjárframlög til öryggis- og varnarmála hækki, útsendum starfsmönnum í sendiráðum verði fjölgað og að skrifstofa fastanefndar Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg verði opnuð á nýjan leik. Utanríkisráðuneytið mun taka yfir skyldur innanríkisráðuneytisins vegna þeirra varnartengdra verkefna sem síðarnefnda ráðuneytið hefur sinnt. Samkvæmt samningi sem gerður var þann 30. júlí 2014 munu Landhelgisgæslan og Ríkislögreglustjóri annast tiltekin verkefni samkvæmt varnarmálalögum. Í því skyni munu fjárframlög til Landhelgisgæslunnar vegna loftrýmisgæslu lækka um 196 milljónir sem munu renna til utanríkisráðuneytisins sem tekur yfir málaflokkinn.Fleiri sérfræðingar til NATO og enduropnun skrifstofu í Strassborg. Gert er ráð fyrir því að framlög til öryggis- og varnarmála muni aukast um 213 milljónir króna. Fjölga á borgaralegum sérfræðingum frá Íslandi undir merkjum NATO úr fimm í tíu. Auka á stuðning við loftrýmisgæslu sem verður fært aftur í fyrra form auk þess sem efla á þyrlubjörgunarþjónustu Landhelgisgæslunnar. Fjölga á útsendum starfsmönnum í sendiráðum Íslands og styrkja á sendiráð Íslands í Brussel til þess að auka áhrif Íslands á vettvengi EES-samnningsins. Gert er ráð fyrir að 40 milljónum verði varið í að enduropna skrifstofu fastanefndar Íslands við Evrópuráðið í Strassborg sem lokað var árið 2009. Ísland er eina aðildarríki Evrópuráðsins sem ekki hefur fasta viðveru í Strassborg. Gert er ráð fyrir að rekstrarkostnaður utanríkisráðuneytisins verði 12,9 milljarðar sem er aukning upp á 12% frá síðustu fjárlögum en í þeim var gert ráð fyrir að rekstrarkostnaðurinn yrði 11,5 milljarðar. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ 8. september 2015 14:52 80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. 8. september 2015 14:45 Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 8. september 2015 14:21 149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. 8. september 2015 14:17 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Utanríkisráðuneytið mun alfarið taka yfir málefnaflokkinn varnarmál í samstarfi við Landhelgisgæslu Íslands og Ríkislögreglustjóra samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Jafnframt er gert ráð fyrir því að fjárframlög til öryggis- og varnarmála hækki, útsendum starfsmönnum í sendiráðum verði fjölgað og að skrifstofa fastanefndar Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg verði opnuð á nýjan leik. Utanríkisráðuneytið mun taka yfir skyldur innanríkisráðuneytisins vegna þeirra varnartengdra verkefna sem síðarnefnda ráðuneytið hefur sinnt. Samkvæmt samningi sem gerður var þann 30. júlí 2014 munu Landhelgisgæslan og Ríkislögreglustjóri annast tiltekin verkefni samkvæmt varnarmálalögum. Í því skyni munu fjárframlög til Landhelgisgæslunnar vegna loftrýmisgæslu lækka um 196 milljónir sem munu renna til utanríkisráðuneytisins sem tekur yfir málaflokkinn.Fleiri sérfræðingar til NATO og enduropnun skrifstofu í Strassborg. Gert er ráð fyrir því að framlög til öryggis- og varnarmála muni aukast um 213 milljónir króna. Fjölga á borgaralegum sérfræðingum frá Íslandi undir merkjum NATO úr fimm í tíu. Auka á stuðning við loftrýmisgæslu sem verður fært aftur í fyrra form auk þess sem efla á þyrlubjörgunarþjónustu Landhelgisgæslunnar. Fjölga á útsendum starfsmönnum í sendiráðum Íslands og styrkja á sendiráð Íslands í Brussel til þess að auka áhrif Íslands á vettvengi EES-samnningsins. Gert er ráð fyrir að 40 milljónum verði varið í að enduropna skrifstofu fastanefndar Íslands við Evrópuráðið í Strassborg sem lokað var árið 2009. Ísland er eina aðildarríki Evrópuráðsins sem ekki hefur fasta viðveru í Strassborg. Gert er ráð fyrir að rekstrarkostnaður utanríkisráðuneytisins verði 12,9 milljarðar sem er aukning upp á 12% frá síðustu fjárlögum en í þeim var gert ráð fyrir að rekstrarkostnaðurinn yrði 11,5 milljarðar.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ 8. september 2015 14:52 80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. 8. september 2015 14:45 Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 8. september 2015 14:21 149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. 8. september 2015 14:17 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ 8. september 2015 14:52
80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. 8. september 2015 14:45
Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 8. september 2015 14:21
149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. 8. september 2015 14:17
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01