Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. ágúst 2015 11:25 Sýrlenskur karlmaður heldur á særðu barni eftir árásir á Douma austur af Damaskus, höfuðborg Sýrlands. vísir/afp Borgarastyrjöldin hófst í Sýrlandi fyrir tæplega fjórum og hálfu ári og bjuggu þá 20 milljónir manna í landinu. Tólf milljónir hafa þurft að yfirgefa heimili sín en aðeins um 250 þúsund flóttamenn frá Sýrlandi hafa komist til landa Evrópusambandsins sem svara til aðeins um 2 prósenta þeirra sem þurft hafa að flýja heimili sín. Stjórnmálamenn í Evrópu virðast á einu máli um að það þarf að gera miklu meira til að hjálpa þeim. Myndin hér að ofan prýðir forsíðu Fréttablaðsins í dag. Á henni má sjá sýrlenskan mann halda á særðu barni eftir árásir Douma austur af Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Fréttir herma að stjórnarherinn hafi ráðist á Douma, en svæðið er undir stjórn uppreisnarmanna.Sterk forsíða á Fréttablaðinu í dag. Við gætum sannarlega tekið við hundruðum. pic.twitter.com/qrPgu485Lj— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) August 31, 2015 Myndin á forsíðu Fbl í dag segir allt sem segja þarf. Hjálpum. pic.twitter.com/WR2QhnnFAu— Sunna Ben (@SunnaBen) August 31, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir 96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Borgarastyrjöldin hófst í Sýrlandi fyrir tæplega fjórum og hálfu ári og bjuggu þá 20 milljónir manna í landinu. Tólf milljónir hafa þurft að yfirgefa heimili sín en aðeins um 250 þúsund flóttamenn frá Sýrlandi hafa komist til landa Evrópusambandsins sem svara til aðeins um 2 prósenta þeirra sem þurft hafa að flýja heimili sín. Stjórnmálamenn í Evrópu virðast á einu máli um að það þarf að gera miklu meira til að hjálpa þeim. Myndin hér að ofan prýðir forsíðu Fréttablaðsins í dag. Á henni má sjá sýrlenskan mann halda á særðu barni eftir árásir Douma austur af Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Fréttir herma að stjórnarherinn hafi ráðist á Douma, en svæðið er undir stjórn uppreisnarmanna.Sterk forsíða á Fréttablaðinu í dag. Við gætum sannarlega tekið við hundruðum. pic.twitter.com/qrPgu485Lj— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) August 31, 2015 Myndin á forsíðu Fbl í dag segir allt sem segja þarf. Hjálpum. pic.twitter.com/WR2QhnnFAu— Sunna Ben (@SunnaBen) August 31, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir 96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31