Örvæntingarfullir flóttamenn ryðjast yfir landamæri Heimir Már Pétursson skrifar 22. ágúst 2015 20:13 Hundruð flóttamanna brutu sér leið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í dag og ítalska strandgæslan bjargaði tæplega þúsund flóttamönnum á Miðjarðarhafi. Örvæntingarfullir karlar, konur og börn, mestmegnis flóttamenn frá Sýrlandi og Írak leita öryggis í vestur Evrópu og flýja nú yfirfullar flóttamannabúðir í Grikklandi. Hermenn reyndu hvað þeim gátu að stoppa fólkið við landamærin í dag en að lokum ruddist fólkið í gegnum gaddavír og varnir þeirra. Þegar yfir landamæri var komið tóku margir á rás lengra inn í Makedóníu og brugðust hermenn við með því að skjóta höggsprengjum til að stöðva för þeirra. Yfir fjörutíu þúsund flóttamenn hafa komið til Makedóníu frá því í júní. Þá bjargaði Ítalska strandgæslan tæplega þúsund flóttamönnum frá Afríku af bátum á Miðjarðarhafi í dag en rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað á Miðjarðarhafi á þessu ári.Sjö fórustí BretlandiSjö manns fórust og einn slasaðist lífshættulega þegar herþota hrapaði á fjölda bíla á þjóðvegi skammt frá flugsýningu í Shoreham-By Sea í vestur Sussex í Bretlandi í dag. Flugvélin var af Hawker Hunter gerð sem er bresk orrustuþota smíðuð á sjötta áratugnum. Flugmaðurinn var að fljúga lykkju í lítilli hæð áður en hann hrapaði. Vitnum ber ekki saman um hvort flugmanninum hafi tekist að skjóta sér út úr flugvélinni. Fjórtán manns hlutu minniháttar sár.0ö Flóttamenn Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Hundruð flóttamanna brutu sér leið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í dag og ítalska strandgæslan bjargaði tæplega þúsund flóttamönnum á Miðjarðarhafi. Örvæntingarfullir karlar, konur og börn, mestmegnis flóttamenn frá Sýrlandi og Írak leita öryggis í vestur Evrópu og flýja nú yfirfullar flóttamannabúðir í Grikklandi. Hermenn reyndu hvað þeim gátu að stoppa fólkið við landamærin í dag en að lokum ruddist fólkið í gegnum gaddavír og varnir þeirra. Þegar yfir landamæri var komið tóku margir á rás lengra inn í Makedóníu og brugðust hermenn við með því að skjóta höggsprengjum til að stöðva för þeirra. Yfir fjörutíu þúsund flóttamenn hafa komið til Makedóníu frá því í júní. Þá bjargaði Ítalska strandgæslan tæplega þúsund flóttamönnum frá Afríku af bátum á Miðjarðarhafi í dag en rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað á Miðjarðarhafi á þessu ári.Sjö fórustí BretlandiSjö manns fórust og einn slasaðist lífshættulega þegar herþota hrapaði á fjölda bíla á þjóðvegi skammt frá flugsýningu í Shoreham-By Sea í vestur Sussex í Bretlandi í dag. Flugvélin var af Hawker Hunter gerð sem er bresk orrustuþota smíðuð á sjötta áratugnum. Flugmaðurinn var að fljúga lykkju í lítilli hæð áður en hann hrapaði. Vitnum ber ekki saman um hvort flugmanninum hafi tekist að skjóta sér út úr flugvélinni. Fjórtán manns hlutu minniháttar sár.0ö
Flóttamenn Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira