Sturla veltir fyrir sér forsetaframboði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2015 08:58 Sturla Jónsson. Sturla Jónsson, vörubílsstjóri sem varð þjóðþekktur í kjölfar efnahagshrunsins og bauð fram í síðustu Alþingiskosningum í eigin nafni, segist velta fyrir sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann greinir frá því á Facebook-síðu sinni. „Ég er að velta fyrir mér forseta framboði í þeirri von um að fólk vilji raunverulegar breytingar,“ segir í færslu Sturlu frá því í nótt. Hann bætist í hóp nokkurra Íslendinga sem velta stöðunni fyrir sér. Bæði söngvarinn Bergþór Pálsson og leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir hafa fengið áskoranir um að slá til og hafa hvorugt útilokað að bjóða fram. Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti síðan 1996, mun tilkynna í áramótaávarpi sínu hvort hann sækist eftir endurkjöri. Hann hafði áður gefið sterklega til kynna að yfirstandandi kjörtímabil yrði hans síðasta. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri og grínist, hefur útilokað framboð. Kosningar fara fram næsta vor. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29. júlí 2015 07:00 Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15. ágúst 2015 21:49 Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17. ágúst 2015 15:45 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílsstjóri sem varð þjóðþekktur í kjölfar efnahagshrunsins og bauð fram í síðustu Alþingiskosningum í eigin nafni, segist velta fyrir sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann greinir frá því á Facebook-síðu sinni. „Ég er að velta fyrir mér forseta framboði í þeirri von um að fólk vilji raunverulegar breytingar,“ segir í færslu Sturlu frá því í nótt. Hann bætist í hóp nokkurra Íslendinga sem velta stöðunni fyrir sér. Bæði söngvarinn Bergþór Pálsson og leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir hafa fengið áskoranir um að slá til og hafa hvorugt útilokað að bjóða fram. Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti síðan 1996, mun tilkynna í áramótaávarpi sínu hvort hann sækist eftir endurkjöri. Hann hafði áður gefið sterklega til kynna að yfirstandandi kjörtímabil yrði hans síðasta. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri og grínist, hefur útilokað framboð. Kosningar fara fram næsta vor.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29. júlí 2015 07:00 Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15. ágúst 2015 21:49 Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17. ágúst 2015 15:45 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29. júlí 2015 07:00
Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15. ágúst 2015 21:49
Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17. ágúst 2015 15:45