Sturla veltir fyrir sér forsetaframboði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2015 08:58 Sturla Jónsson. Sturla Jónsson, vörubílsstjóri sem varð þjóðþekktur í kjölfar efnahagshrunsins og bauð fram í síðustu Alþingiskosningum í eigin nafni, segist velta fyrir sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann greinir frá því á Facebook-síðu sinni. „Ég er að velta fyrir mér forseta framboði í þeirri von um að fólk vilji raunverulegar breytingar,“ segir í færslu Sturlu frá því í nótt. Hann bætist í hóp nokkurra Íslendinga sem velta stöðunni fyrir sér. Bæði söngvarinn Bergþór Pálsson og leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir hafa fengið áskoranir um að slá til og hafa hvorugt útilokað að bjóða fram. Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti síðan 1996, mun tilkynna í áramótaávarpi sínu hvort hann sækist eftir endurkjöri. Hann hafði áður gefið sterklega til kynna að yfirstandandi kjörtímabil yrði hans síðasta. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri og grínist, hefur útilokað framboð. Kosningar fara fram næsta vor. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29. júlí 2015 07:00 Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15. ágúst 2015 21:49 Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17. ágúst 2015 15:45 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílsstjóri sem varð þjóðþekktur í kjölfar efnahagshrunsins og bauð fram í síðustu Alþingiskosningum í eigin nafni, segist velta fyrir sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann greinir frá því á Facebook-síðu sinni. „Ég er að velta fyrir mér forseta framboði í þeirri von um að fólk vilji raunverulegar breytingar,“ segir í færslu Sturlu frá því í nótt. Hann bætist í hóp nokkurra Íslendinga sem velta stöðunni fyrir sér. Bæði söngvarinn Bergþór Pálsson og leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir hafa fengið áskoranir um að slá til og hafa hvorugt útilokað að bjóða fram. Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti síðan 1996, mun tilkynna í áramótaávarpi sínu hvort hann sækist eftir endurkjöri. Hann hafði áður gefið sterklega til kynna að yfirstandandi kjörtímabil yrði hans síðasta. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri og grínist, hefur útilokað framboð. Kosningar fara fram næsta vor.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29. júlí 2015 07:00 Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15. ágúst 2015 21:49 Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17. ágúst 2015 15:45 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29. júlí 2015 07:00
Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15. ágúst 2015 21:49
Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17. ágúst 2015 15:45