Mercedes Benz E-Class Maybach á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 24. ágúst 2015 09:35 Mercedes Benz S-Class Maybach. Mercedes Benz ætlar ekki að einskorða Maybach eðalbíla sína við S-Class bílalínu sína. Hinn öllu minni E-Class bíll verður einnig í boði í Maybach eðalútfærslu. Hann verður ekki síður glæsilegur og Maybach útfærslurnar af S-Class. Af myndum af E-Class Maybach bílnum að dæma er hann lengdur og því með stærri gluggum en hefðbundinn E-Class. Maybach var áður sjálfstætt fyrirtæki sem framleiddi afar vandaða lúxusbíla, en lenti í miklum fjárhagsvandræðum og var keypt af Mercedes Benz. Ekki gekk Benz miklu betur að selja Maybach bíla og tók þá til þess ráðs að framleiða Maybach útfærslur af stærstu gerð fólksbíla sinna, þ.e. S-Class. Sú breyting hefur virkað vel hjá Mercedes Benz og svo vel hja Benz að ákveðið hefur verið að framleiða fleiri og smærri bíla sína í þessari ofurlúxusbílaútfærslu. Maybach var stofnað árið 1909 en var keypt af Mercedes Benz árið 1960. Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent
Mercedes Benz ætlar ekki að einskorða Maybach eðalbíla sína við S-Class bílalínu sína. Hinn öllu minni E-Class bíll verður einnig í boði í Maybach eðalútfærslu. Hann verður ekki síður glæsilegur og Maybach útfærslurnar af S-Class. Af myndum af E-Class Maybach bílnum að dæma er hann lengdur og því með stærri gluggum en hefðbundinn E-Class. Maybach var áður sjálfstætt fyrirtæki sem framleiddi afar vandaða lúxusbíla, en lenti í miklum fjárhagsvandræðum og var keypt af Mercedes Benz. Ekki gekk Benz miklu betur að selja Maybach bíla og tók þá til þess ráðs að framleiða Maybach útfærslur af stærstu gerð fólksbíla sinna, þ.e. S-Class. Sú breyting hefur virkað vel hjá Mercedes Benz og svo vel hja Benz að ákveðið hefur verið að framleiða fleiri og smærri bíla sína í þessari ofurlúxusbílaútfærslu. Maybach var stofnað árið 1909 en var keypt af Mercedes Benz árið 1960.
Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent