Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2015 11:03 Hjólabáturinn Klaki á ferð um Jökulsárlón. Vísir/Valli Rannsókn lögreglunnar á tildrögum banaslyssins við Jökulsárlón í gær er enn í fullum gangi samkvæmt Sveini Kristjáni Rúnarssyni, yfirlögregluþjóni á Suðurlandi. Hann segir að yfirheyrslur og skýrslutökur hafi ekki farið fram, en það verði líklega gert í dag. Í slysinu lést erlend kona á sextugsaldri en hún var á ferð við lónið með fjölskyldu sinni. Fjöldi manns varð vitni að slysinu sem gerðist á planinu á milli lónsins og kaffihússins um klukkan fimm í gær. Fjölmargir ferðamenn voru á svæðinu. Sveinn segir að áfallahjálparteymi hafi verið kallað til vegna slyssins. Ekki liggur þó fyrir hve margir sjónarvottar nýttu sér það. Konan varð undir hjólabátnum Klaka, sem er rúm þrjú tonn að þyngd samkvæmt skipaskrá. Talið er að hún hafi látist samstundis. Ekki er hægt að gefa upp nafn hennar eða þjóðerni að svo stöddu. Verið er að reyna að ná sambandi við ættingja hennar og vini heima fyrir. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Alvarlegt slys við Jökulsárlón Um er að ræða erlendan ferðamann sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á staðnum. 27. ágúst 2015 20:01 Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27. ágúst 2015 21:45 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Rannsókn lögreglunnar á tildrögum banaslyssins við Jökulsárlón í gær er enn í fullum gangi samkvæmt Sveini Kristjáni Rúnarssyni, yfirlögregluþjóni á Suðurlandi. Hann segir að yfirheyrslur og skýrslutökur hafi ekki farið fram, en það verði líklega gert í dag. Í slysinu lést erlend kona á sextugsaldri en hún var á ferð við lónið með fjölskyldu sinni. Fjöldi manns varð vitni að slysinu sem gerðist á planinu á milli lónsins og kaffihússins um klukkan fimm í gær. Fjölmargir ferðamenn voru á svæðinu. Sveinn segir að áfallahjálparteymi hafi verið kallað til vegna slyssins. Ekki liggur þó fyrir hve margir sjónarvottar nýttu sér það. Konan varð undir hjólabátnum Klaka, sem er rúm þrjú tonn að þyngd samkvæmt skipaskrá. Talið er að hún hafi látist samstundis. Ekki er hægt að gefa upp nafn hennar eða þjóðerni að svo stöddu. Verið er að reyna að ná sambandi við ættingja hennar og vini heima fyrir.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Alvarlegt slys við Jökulsárlón Um er að ræða erlendan ferðamann sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á staðnum. 27. ágúst 2015 20:01 Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27. ágúst 2015 21:45 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Alvarlegt slys við Jökulsárlón Um er að ræða erlendan ferðamann sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á staðnum. 27. ágúst 2015 20:01