Þórir Ólafsson verður sérstakur ráðgjafi Selfyssinga Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 14:45 Þórir með Stefáni Árnasyni, þjálfara Meistaraflokks og Grími Hergeirssyni, aðstoðarþjálfara. Mynd/Aðsend Þórir Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, verður uppeldisfélagi sínu til aðstoðar í uppbyggingu handboltadeildar Selfoss en þetta var staðfest í tilkynningu frá félaginu rétt í þessu. Þórir sem lék um árabil sem atvinnumaður í handbolta hóf feril sinn í treyju Selfyssinga áður en hann gekk til liðs við Hauka þar sem hann varð Íslandsmeistari þrjú ár í röð. Þórir lék í níu ár í atvinnumennsku í Þýskalandi og Póllandi áður en hann sneri aftur heim til Íslands og lék með Stjörnunni á síðasta tímabili en hann lagði skónna á hilluna í vor. Verður hann handboltadeild Selfoss innan handar í vetur ásamt því að æfa og aðstoða við þjálfun liðsins.Tilkynningin: Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Þóri Ólafsson fyrrum landsliðsmann í handbolta sem formann fagráðs handknattleiksdeildar Selfoss. Þórir sem á farsælan feril sem atvinnumaður í handbolta að baki hóf feril sinn hjá Selfoss , hann spilaði síðan með Haukum og varð íslandsmeistari með þeim í þrígang á árunum 2003-2005. Þórir fór síðan til Þýskalands og spilaði með TuS Nettelstedt-Lübbecke við góðan orðstír áður en hélt til Póllands árið 2011, en þar spilaði hann fyrir Vive Targi Kielce til ársins 2014 áður en hann kom heim að nýju. Hann spilaði fyrir Stjörnuna á síðasta keppnistímabili. Þórir hefur spilað 112 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað 277 mörk í þeim. hans fyrsti landsleikur var á móti BNA í janúar 2001. Þórir tók þátt í 5 stórmótum fyrir Íslands hönd: EM Sviss 2006, HM Svíþjóð 2011 EM Serbíu 2012 HM Spánn 2013 EM Danmörg 2014 síðasti landsleikur hans var á móti Svartfjallalandi í nóv 2014. Þórir verður faglegur ráðgjafi stjórnar deildarinnar, hann verður þjálfurum meistarflokkanna beggja til halds og trausts, hann mun taka þátt í æfingum flokkanna og veita þjálfurum ráðgjöf. Að auki mun hann vera stjórn innan handar. Fagráð handknattleiksdeildar Selfoss er auk Þóris skipað þeim Einari Guðmundssyni yfirþjálfara handknattleiksdeildar Selfoss og landsliðsþjálfara U-19 og Vésteini Hafsteinssyni frjálsíþróttaþjálfara. f.h. stjórnar handknattleiksdeildar Selfoss, Magnús Matthíasson ritari. Olís-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Sjá meira
Þórir Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, verður uppeldisfélagi sínu til aðstoðar í uppbyggingu handboltadeildar Selfoss en þetta var staðfest í tilkynningu frá félaginu rétt í þessu. Þórir sem lék um árabil sem atvinnumaður í handbolta hóf feril sinn í treyju Selfyssinga áður en hann gekk til liðs við Hauka þar sem hann varð Íslandsmeistari þrjú ár í röð. Þórir lék í níu ár í atvinnumennsku í Þýskalandi og Póllandi áður en hann sneri aftur heim til Íslands og lék með Stjörnunni á síðasta tímabili en hann lagði skónna á hilluna í vor. Verður hann handboltadeild Selfoss innan handar í vetur ásamt því að æfa og aðstoða við þjálfun liðsins.Tilkynningin: Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Þóri Ólafsson fyrrum landsliðsmann í handbolta sem formann fagráðs handknattleiksdeildar Selfoss. Þórir sem á farsælan feril sem atvinnumaður í handbolta að baki hóf feril sinn hjá Selfoss , hann spilaði síðan með Haukum og varð íslandsmeistari með þeim í þrígang á árunum 2003-2005. Þórir fór síðan til Þýskalands og spilaði með TuS Nettelstedt-Lübbecke við góðan orðstír áður en hélt til Póllands árið 2011, en þar spilaði hann fyrir Vive Targi Kielce til ársins 2014 áður en hann kom heim að nýju. Hann spilaði fyrir Stjörnuna á síðasta keppnistímabili. Þórir hefur spilað 112 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað 277 mörk í þeim. hans fyrsti landsleikur var á móti BNA í janúar 2001. Þórir tók þátt í 5 stórmótum fyrir Íslands hönd: EM Sviss 2006, HM Svíþjóð 2011 EM Serbíu 2012 HM Spánn 2013 EM Danmörg 2014 síðasti landsleikur hans var á móti Svartfjallalandi í nóv 2014. Þórir verður faglegur ráðgjafi stjórnar deildarinnar, hann verður þjálfurum meistarflokkanna beggja til halds og trausts, hann mun taka þátt í æfingum flokkanna og veita þjálfurum ráðgjöf. Að auki mun hann vera stjórn innan handar. Fagráð handknattleiksdeildar Selfoss er auk Þóris skipað þeim Einari Guðmundssyni yfirþjálfara handknattleiksdeildar Selfoss og landsliðsþjálfara U-19 og Vésteini Hafsteinssyni frjálsíþróttaþjálfara. f.h. stjórnar handknattleiksdeildar Selfoss, Magnús Matthíasson ritari.
Olís-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Sjá meira