Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2015 10:15 Íþróttarisinn Reebok og sænski snyrtivöruframleiðiandinn FACE Stockholm hafa hannað saman snyrtivörulínu sem innblásin er af strigaskóm. Merkin nutu bæði gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Þú varst ekki maður með mönnum ef þú skoppaðir ekki í Reebok skóm í Aerobic tíma, og FACE Stockholm varð á sama tíma gríðarlega vinsælt fyrir litríkar förðunvarvörur og förðunarskóla.Það er því vel við hæfi að þessi tvö vörumerki vinni saman. Stofnandi FACE Stockholm, Gun Nowak segir að það að velja sér strigaskó sé svipað og að ákveða hvaða förðun verði fyrir valinu. Stundum kjósi maður að vera látlaus, en aðra daga meira áberandi. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Íþróttarisinn Reebok og sænski snyrtivöruframleiðiandinn FACE Stockholm hafa hannað saman snyrtivörulínu sem innblásin er af strigaskóm. Merkin nutu bæði gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Þú varst ekki maður með mönnum ef þú skoppaðir ekki í Reebok skóm í Aerobic tíma, og FACE Stockholm varð á sama tíma gríðarlega vinsælt fyrir litríkar förðunvarvörur og förðunarskóla.Það er því vel við hæfi að þessi tvö vörumerki vinni saman. Stofnandi FACE Stockholm, Gun Nowak segir að það að velja sér strigaskó sé svipað og að ákveða hvaða förðun verði fyrir valinu. Stundum kjósi maður að vera látlaus, en aðra daga meira áberandi. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour